Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Riðuveiki mikið áfall fyrir bændur
Mynd / HKr
Fréttir 26. október 2020

Riðuveiki mikið áfall fyrir bændur

Höfundur: Vilmundur Hansen

Riðuveiki hef­ur verið staðfest í Tröllaskagahólfi. Mat­væla­stofn­un vinn­ur nú að öfl­un upp­lýs­inga og und­ir­bún­ingi aðgerða. 

Guðfinna Harpa Árnadóttir, formaður Landssambands sauðfjárbænda og bóndi á Straumi, segir að fréttirnar af riðunni hræðilegar og að hugur allra í stjórn Landsambandsins og örugglega allra bænda á landinu sé hjá bændunum sem lenda í þessu áfalli.

Skorið niður þar sem smit greinist

„Í raun er það í höndum Mast hvernig brugðist verður við og þeirra að skipuleggja næst aðgerðir sem eru væntanlega að skera niður allt fé á þeim bæjum sem smit greinist á.

Samkvæmt búvörusamningi fá bændurnir bætur samkvæmt reglugerð sem landbúnaðarráðuneytið greiðir.“

Allt fé urðað

„Samkvæmt lögum er allt fé á bæjum þar sem riða greinist urðað en ekki er talin að hætta stafi frá afurðum að bæjunum frá því í haust þrátt smit núna.“

Guðfinna segir misjafnt milli tilfella hversu langt þarf að líða frá því að skorið er niður og þar til að hefja má sauðfjárrækt aftur. „Yfirleitt er það tvö ár en komi upp sérstakar aðstæður getur það verið þrjú ár.“

Skipulega haldið utan um feldfjárrækt í Fjárvís
Fréttir 14. nóvember 2024

Skipulega haldið utan um feldfjárrækt í Fjárvís

Nýverið bárust tíðindi af því að verið væri að setja inn upplýsingar um feldfé í...

Nýtt merki vottar gott starfsmannahald
Fréttir 14. nóvember 2024

Nýtt merki vottar gott starfsmannahald

Friðheimar eru í samstarfi við Báruna, stéttarfélag, að innleiða nýtt merki, Í l...

Nægjusemi í nóvember
Fréttir 13. nóvember 2024

Nægjusemi í nóvember

Landvernd og Grænfánaverkefnið standa fyrir átakinu Nægjusamur nóvember.

Vilja harðfisk á lista UNESCO
Fréttir 13. nóvember 2024

Vilja harðfisk á lista UNESCO

Slow Food Reykjavík vinnur að því að fá vinnsluhefðir tengdar harðfiski og skrei...

Stefnt að loftslagsvænstu landbúnaðarafurðum heims
Fréttir 13. nóvember 2024

Stefnt að loftslagsvænstu landbúnaðarafurðum heims

Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, iðnaðarverkfræðingur og sjálfbærniráðgjafi, lei...

Skrefagjald innleitt
Fréttir 13. nóvember 2024

Skrefagjald innleitt

Ísafjarðarbær hefur ákveðið að innheimta svokallað skrefagjald vegna sorphirðu.

Sjónum beint að fiskauganu
Fréttir 12. nóvember 2024

Sjónum beint að fiskauganu

Ekki hefur enn fundist flötur á því hér á Íslandi að nýta fiskaugu sérstaklega ú...

Ný Hrútaskrá og hrútafundir
Fréttir 12. nóvember 2024

Ný Hrútaskrá og hrútafundir

Von er á prentaðri útgáfu Hrútaskrárinnar mánudaginn 18. nóvember, þar sem 54 sæ...