Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Sigríður í Brattholti.
Sigríður í Brattholti.
Mynd / Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Fréttir 10. ágúst 2021

Tilnefningar óskast til Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti

Höfundur: smh

Náttúruverndarviðurkenning Sigríðar í Brattholti verður afhent á Degi íslenskrar náttúru þann 16. september. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til verðlaunanna.

Viðurkenningin verður veitt einstaklingi sem hefur unnið markvert starf á sviðið náttúruverndar.

Sigríður í Brattholti var Tómasdóttir, fædd 24. febrúar 1871 í Brattholti. Hún er kunnust fyrir baráttu sína gegn virkjun Gullfoss og var brautryðjandi á sviði náttúruverndar á Íslandi.

Tilnefningar skulu sendar á netfang ráðuneytisins uar@uar.is í síðasta lagi 6. september 2021, en nánari upplýsingar um Dag íslenska náttúru má finna á vef ráðuneytisins.

Fjögur landeldisfyrirtæki í Bændasamtökunum
Fréttir 14. nóvember 2024

Fjögur landeldisfyrirtæki í Bændasamtökunum

Deild landeldis innan Bændasamtaka Íslands var stofnuð sumarið 2022. Fjögur land...

Bændur læra af hver öðrum
Fréttir 14. nóvember 2024

Bændur læra af hver öðrum

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur undanfarin tvö ár staðið fyrir stýrð...

Skipulega haldið utan um feldfjárrækt í Fjárvís
Fréttir 14. nóvember 2024

Skipulega haldið utan um feldfjárrækt í Fjárvís

Nýverið bárust tíðindi af því að verið væri að setja inn upplýsingar um feldfé í...

Nýtt merki vottar gott starfsmannahald
Fréttir 14. nóvember 2024

Nýtt merki vottar gott starfsmannahald

Friðheimar eru í samstarfi við Báruna, stéttarfélag, að innleiða nýtt merki, Í l...

Nægjusemi í nóvember
Fréttir 13. nóvember 2024

Nægjusemi í nóvember

Landvernd og Grænfánaverkefnið standa fyrir átakinu Nægjusamur nóvember.

Vilja harðfisk á lista UNESCO
Fréttir 13. nóvember 2024

Vilja harðfisk á lista UNESCO

Slow Food Reykjavík vinnur að því að fá vinnsluhefðir tengdar harðfiski og skrei...

Stefnt að loftslagsvænstu landbúnaðarafurðum heims
Fréttir 13. nóvember 2024

Stefnt að loftslagsvænstu landbúnaðarafurðum heims

Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, iðnaðarverkfræðingur og sjálfbærniráðgjafi, lei...

Skrefagjald innleitt
Fréttir 13. nóvember 2024

Skrefagjald innleitt

Ísafjarðarbær hefur ákveðið að innheimta svokallað skrefagjald vegna sorphirðu.