Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Klofningsskarð á mótum Fellsstrandar og Skarðsstrandar.
Klofningsskarð á mótum Fellsstrandar og Skarðsstrandar.
Mynd / HKr.
Fréttir 6. maí 2021

Vill endurbætur á 11 kílómetra kafla á Klofningsvegi í sumar

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdótttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur skorað á Vegagerðina að hefja vinnu strax í sumar við hönnun og framkvæmdir vegna endurbóta á Klofningsvegi, númer 590.

Um er að ræða  Vestfjarðaveg að Hafnará sem er ríflega 11 kílómetra langur og Hafnará að Orrahólsvegi tæplega 11 kílómetrar sem í daglegu tali kallast að fara fyrir strandir.

Vegur fyrir strandir liggur um skilgreint landbúnaðarsvæði sem hefur átt undir högg að sækja og var nú nýverið skilgreindur sem partur af hringvegi um Vestfirði. Ferðamálasamtök hafa kynnt nýja ferðamöguleika vegna bættra samgangna á Vestfjörðum með nýjum tengingum, svo sem Dýrafjarðargöngum.

Skylt efni: Vegagerðin | Vegagerð

Fjögur landeldisfyrirtæki í Bændasamtökunum
Fréttir 14. nóvember 2024

Fjögur landeldisfyrirtæki í Bændasamtökunum

Deild landeldis innan Bændasamtaka Íslands var stofnuð sumarið 2022. Fjögur land...

Bændur læra af hver öðrum
Fréttir 14. nóvember 2024

Bændur læra af hver öðrum

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur undanfarin tvö ár staðið fyrir stýrð...

Skipulega haldið utan um feldfjárrækt í Fjárvís
Fréttir 14. nóvember 2024

Skipulega haldið utan um feldfjárrækt í Fjárvís

Nýverið bárust tíðindi af því að verið væri að setja inn upplýsingar um feldfé í...

Nýtt merki vottar gott starfsmannahald
Fréttir 14. nóvember 2024

Nýtt merki vottar gott starfsmannahald

Friðheimar eru í samstarfi við Báruna, stéttarfélag, að innleiða nýtt merki, Í l...

Nægjusemi í nóvember
Fréttir 13. nóvember 2024

Nægjusemi í nóvember

Landvernd og Grænfánaverkefnið standa fyrir átakinu Nægjusamur nóvember.

Vilja harðfisk á lista UNESCO
Fréttir 13. nóvember 2024

Vilja harðfisk á lista UNESCO

Slow Food Reykjavík vinnur að því að fá vinnsluhefðir tengdar harðfiski og skrei...

Stefnt að loftslagsvænstu landbúnaðarafurðum heims
Fréttir 13. nóvember 2024

Stefnt að loftslagsvænstu landbúnaðarafurðum heims

Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, iðnaðarverkfræðingur og sjálfbærniráðgjafi, lei...

Skrefagjald innleitt
Fréttir 13. nóvember 2024

Skrefagjald innleitt

Ísafjarðarbær hefur ákveðið að innheimta svokallað skrefagjald vegna sorphirðu.