Jóhannes Kristjánsson
Jóhannes Kristjánsson
Fréttir 24. mars 2025

Jóhannes nýr bústjóri

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Jóhannes Kristjánsson hefur verið ráðinn bústjóri Hvanneyrarbúsins.

Jóhannes er með meistaragráðu í búvísindum og hefur starfað sem kennari við Landbúnaðarháskólann, bæði á búfræði- og búvísindabraut, frá árinu 2015, að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórn Hvanneyrarbúsins. Uppistaðan í Hvanneyrarbúinu er rekstur kúabúsins á Hvanneyri og sauðfjárbúsins á Hesti. Jóhannes tekur við af Agli Gunnarssyni sem verið hefur bústjóri frá stofnun félagsins árið 2015. Jóhannes tekur til starfa sem bústjóri 1. apríl nk.

Skylt efni: Hvanneyrarbúið

Rekstrarfélag um lífgas- og áburðarver
Fréttir 26. mars 2025

Rekstrarfélag um lífgas- og áburðarver

Í byrjun mars var rekstrarfélag stofnað utan um starfsemi á lífgas- og áburðarve...

Ætlunin að jafna leikinn
Fréttir 25. mars 2025

Ætlunin að jafna leikinn

Markmið nýs jarðhitaátaks er að jafna leikinn á milli þeirra 90% landsmanna sem ...

Heimafólk lítt hrifið af áformum Zephyr
Fréttir 25. mars 2025

Heimafólk lítt hrifið af áformum Zephyr

Matsáætlun um vindorkuver á Þorvaldsstöðum í Borgarbyggð er nú í skipulagsgátt. ...

Jóhannes nýr bústjóri
Fréttir 24. mars 2025

Jóhannes nýr bústjóri

Jóhannes Kristjánsson hefur verið ráðinn bústjóri Hvanneyrarbúsins.

Umfang útiræktunar dregst saman
Fréttir 21. mars 2025

Umfang útiræktunar dregst saman

Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræ...

Fleiri svínum slátrað
Fréttir 21. mars 2025

Fleiri svínum slátrað

Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismik...

Bændablað úr frjóum jarðvegi
Fréttir 21. mars 2025

Bændablað úr frjóum jarðvegi

Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins ...

Eignast allt Lífland
Fréttir 21. mars 2025

Eignast allt Lífland

Þórir Haraldsson hefur skrifað undir kaup á 50 prósenta hlut í Líflandi ehf. af ...