Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar á herðum sér í nýrri ríkisstjórn. Stjórnarsáttmálinn mun vera ítarlegur og innihalda langan kafla um landbúnað.

Ráðuneytum verður fjölgað og málaflokkar færast að einhverju leyti milli ráðuneyta, m.a. munu málefni sveitastjórnar og skipulagsmál færast undir nýtt innviðaráðuneyti sem byggir á samgönguráðuneyti. Talið er næsta víst að Sigurður Ingi Jóhannsson stýri því. Ennfremur er gert ráð fyrir að formenn stjórnarflokka haldi sínum ráðuneytum.

Flokkarnir munu hafa skipt á ráðuneytum m.a. er lagt til að umhverfisráðuneytið færist undir Sjálfstæðisflokkinn og heilbrigðisráðuneytið verði á ábyrgð Framsóknarflokks.

Þingflokkar funda nú og kynna leiðtogar þeirra nýjan stjórnarsáttmála. Ef stjórnarflokkar fallast á tillögu formanna mun verða boðað til blaðamannafundar á morgun, sunnudag, þar sem ný ríkisstjórn verður kynnt.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...

Sólarsellustyrkir
Fréttir 22. júlí 2024

Sólarsellustyrkir

Orkusetur Orkustofnunar hefur auglýst eftir umsóknum um sólarsellustyrki.

Gæðingafeður og mæður
Fréttir 19. júlí 2024

Gæðingafeður og mæður

Skýr frá Skálakoti átti flest afkvæmi á Landsmóti hestamanna í ár, 31 talsins.

Kúakaup fyrir dómi
Fréttir 19. júlí 2024

Kúakaup fyrir dómi

Kúakaup milli tveggja bænda rötuðu til héraðsdóms á dögunum.

Úthlutun aflamarks
Fréttir 18. júlí 2024

Úthlutun aflamarks

Nýverið fundaði stjórn Byggðastofnunar vegna fyrirhugaðrar úthlutunar sértæks by...

Lóga þarf hrúti
Fréttir 18. júlí 2024

Lóga þarf hrúti

Bóndi þarf að afhenda Matvælastofnun ákveðinn hrút til að kanna útbreiðslu á rið...