Konur í nýsköpun #14 – Hulda Birna - 28. janúar 2021
Hulda Birna Baldursdóttir Kjærnested er ein þeirra fræknu verkefnastjóra sem hafa veitt frumkvöðlum aðstoð og tækifæri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
Viðtalið var tekið upp sumarið 2020, og eins og flestir vita þá stóð til að leggja niður stofnunina um áramótin. Alma Dóra ræddi við Huldu um starfið sem Nýsköpunarmiðstöð hefur hýst í gegnum árin, lærdóminn sem við getum dregið af starfi hennar og hvað mun taka við, bæði hjá henni sjálfri og í stuðningskerfi frumkvöðla á Íslandi.
Hægt er að skoða ýmis tæki og tól sem geta aðstoðað við nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi á www.nyskopunarmidstod.is
Fleiri þættir
Konur í nýsköpun #16 – Kolbrún Bjarmundsdóttir - 11. mars 2021
Tækniþróunarsjóður er stærsti nýsköpunarsjóðurinn á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins se...
Konur í nýsköpun #15 – Ásta Kristín - 15. febrúar 2021
Gestur Ölmu Dóru í þætti dagsins er Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðakla...
Konur í nýsköpun #13 – Ólöf Vigdís - 19. janúar 2021
Gestur Ölmu Dóru í þætti dagsins er Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir, verkefnastjóri nýsköpunar hjá Háskóla...
Konur í nýsköpun #12 – Birna Bragadóttir - 12. janúar 2021
Gestur Ölmu Dóru í tólfta þætti af Konum í nýsköpun er Birna Bragadóttir, stjórnarformaður Hönnunars...
Konur í nýsköpun #11 – Andrea og Kristjana - 13. nóvember 2020
Í þættinum í dag ræðir Alma Dóra við Andreu Gunnarsdóttur og Kristjönu Björk Barðdal, stjórnarkonur...
Konur í nýsköpun #10 – Stefanía Bjarney - 9. nóvember 2020
Í þættinum ræðir Alma Dóra við eina af sínum helstu fyrirmyndum úr nýsköpunarheiminum, Stefaníu Bjar...
Konur í nýsköpun #9 – Salome - 26. október 2020
Í þættinum ræðir Alma Dóra við Salóme Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Icelandic Startups. Hún sagði...
Konur í nýsköpun #8 – Þorbjörg Helga - 20. október 2020
Í þætti dagsins kemur hún Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Kara Connect, o...
Konur í nýsköpun #7 – Huld - 13. október 2020
Huld Magnúsdóttir hefur átt í áralöngu sambandi við nýsköpun og starfar nú sem framkvæmdastjóri Nýsk...
Konur í nýsköpun #6 – Edda og Melkorka - 9. október 2020
Edda og Melkorka eru stofnendur Nýsköpunarvikunnar sem haldin er í fyrsta skiptið haustið 2020. Þær...
Konur í nýsköpun #5 – Guðrún Tinna - 6. október 2020
Í þættinum í dag ræðir Alma Dóra við Guðrúnu Tinnu Ólafsdóttur, stjórnarformann Svanna lánasjóðs. Sv...
Konur í nýsköpun #4 – Ásdís - 29. september 2020
Ásdís Guðmundsdóttir er gestur Ölmu Dóru í þessum þætti, en hún er verkefnastýra Atvinnumála kvenna....