Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að samkvæmt 5. grein nýlegra breytinga á búvörulögum sé eingöngu fyrstu framleiðendum kjötafurða, sem annast slátrun eða vinnslu þeirra, heimilt að nýta sér nýtt undanþáguákvæði frá samkeppnislögum til samvinnu.

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á Landsmóti hestamanna. Þrátt fyrir að fara lítið á hestbak á hrossarækt hug og hjarta Guðbrands Stígs Ágústssonar.

Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska til Kaupfélags Skagfirðinga, með þeim fyrirvara að hver og einn hluthafi fái að taka afstöðu með því að samþykkja eða hafna sölu á sínum hlut.

Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð Kaupfélags Skagfirðinga í hlut þeirra.

Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er samkvæmt tilkynningu að auka hagkvæmni, lækka kostnað við slátrun og úrvinnslu kjötafurða, bændum og neytendum til hagsbóta.

Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakeppni Landsmóts hestamanna á dögunum.

Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Norðlenska (KN) og hafa stærstu hluthafarnir, bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir, gengið að kauptilboðinu sem samtals hljóðar upp á um 2,5 milljarða.

Ullarvika á Suðurlandi
Fréttir 10. júlí 2024

Ullarvika á Suðurlandi

Ullarvika á Suðurlandi verður haldin í þriðja sinn dagana 29. september til 5. o...

Mesta hamingjan í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði
Fréttir 10. júlí 2024

Mesta hamingjan í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði

Hamingja íbúa í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði mælist mest á landinu í n...

Eru bleikir gráðostar á næsta leiti?
Utan úr heimi 10. júlí 2024

Eru bleikir gráðostar á næsta leiti?

Sveppurinn Penicillium roqueforti er notaður við framleiðslu á gráðosti.

Áframhaldandi mótmæli bænda
Utan úr heimi 9. júlí 2024

Áframhaldandi mótmæli bænda

Bændamótmæli halda áfram í Evrópu og er þeim beint gegn regluverki Evrópusamband...

Áform um vindorkugarð í Garpsdal
Fréttir 9. júlí 2024

Áform um vindorkugarð í Garpsdal

EM Orka hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna vindorkugarðs í Garpsdal í Re...

Framtíðarsundgarpar
Fréttir 9. júlí 2024

Framtíðarsundgarpar

Á Húsavík hefur frá árinu 1992 verið haldið sundnámskeið fyrir fjögurra til sex ...

Úr svartri auðn í stærsta bú landsins
Viðtal 8. júlí 2024

Úr svartri auðn í stærsta bú landsins

„Ég kom í Gunnarsholt þegar ég var rétt rúmlega eins árs gamall,“ segir Sveinn R...

Heimasmíðuð heyskafa
Fréttir 8. júlí 2024

Heimasmíðuð heyskafa

Á bænum Stóru-Reykjum í Flóa hefur verið tekin í notkun heimasmíðuð heyskafa.

Orsakir kals og möguleg viðbrögð
Fréttaskýring 5. júlí 2024

Orsakir kals og möguleg viðbrögð

Talsverðar kalskemmdir eru á Norðurlandi í ár og virðist tjónið vera útbreiddast...

Kynslóðaskipti á Bessastöðum
Viðtal 5. júlí 2024

Kynslóðaskipti á Bessastöðum

Systurnar Harpa Marín og Selma Ósk Jónsdætur tóku við sem umsjónarmenn æðarvarps...