Vill byggja upp búskapinn þrátt fyrir áföll
Viðtal 7. mars 2025

Vill byggja upp búskapinn þrátt fyrir áföll

Helga Björg Helgadóttir, bóndi á Syðri-Hömrum 3 í Ásahreppi, rekur annað afurðahæsta kúabú landsins. Hún tók við búinu árið 2013 ásamt eiginmanni sínum, Guðjóni Björnssyni, en hann lést af slysförum í mars 2023.

Innflutningur og tollaumhverfi vágestir
Fréttir 7. mars 2025

Innflutningur og tollaumhverfi vágestir

Á deildarfundi alifuglabænda benti allt til að Jón Magnús Jónsson, bóndi og eigandi Reykjabúsins og Ísfugls, tæki við formennsku af Guðmundi Svavarssyni, framkvæmdastjóra Reykjagarðs, sem yrði þá varaformaður.

Fréttir 7. mars 2025

Erfið staða námsins

Þungt hljóð var í fulltrúum garðyrkjubænda á deildarfundi búgreinarinnar vegna stöðu garðyrkjunámsins á Reykjum sem nú er undir Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSU).

Fréttir 7. mars 2025

Samningsmarkmið svipuð og áður

Deildarfundur sauðfjárbænda samþykkti þau áhersluatriði sem verða höfð til hliðsjónar við gerð nýrra búvörusamninga.

Fréttir 7. mars 2025

Skipa starfshóp um áhrif innflutnings

Skipa á starfshóp til að greina áhrif af hugsanlegum innflutningi á erfðaefni úr erlendu mjólkurkúakyni á íslenska mjólkurframleiðslu samkvæmt tillögu sem samþykkt var á deildarfundi kúabænda.

Fréttir 7. mars 2025

Deilt er um dýravelferð

Forsvarsmenn Dýraverndarsambands Íslands eru ósáttir við að stjórnsýsla dýravelferðar verði áfram undir Matvælastofnun og vilja að hún verði óháð stjórnsýslu matvælaeftirlits. Þeir segja að sein eða engin viðbrögð við dýraníði séu dæmi um vanhæfi stofnunarinnar til að sinna skyldum sínum.

Fréttir 6. mars 2025

Uppsagnir á Blönduósi

Kjarnafæði Norðlenska hefur sagt upp 22 starfsmönnum sem starfa við sláturhús SAH á Blönduósi. Um 250 milljóna króna tap fyrirtækisins á síðasta ári er m.a. rakið til þess að forsendur hagræðingar brustu.

Fréttir 6. mars 2025

Tilnefnd til verðlauna

Guðrún Hulda Pálsdóttir, ritstjóri Bændablaðsins, hefur verið tilnefnd til Blaðamannaverðlaunanna fyrir umfjöllun ársins 2024.

Starfsfólk LbhÍ og Hóla meðal ósáttustu starfsmanna ríkisins
Fréttir 6. mars 2025

Starfsfólk LbhÍ og Hóla meðal ósáttustu starfsmanna ríkisins

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Hólum eru meðal neðstu ríkisstofnana í...

Kalka gæti tekið við mun meira af dýrahræjum
Fréttir 6. mars 2025

Kalka gæti tekið við mun meira af dýrahræjum

Kalka sorpeyðingarstöð í Helguvík í Reykjanesbæ er eini lögformlegi móttökuaðili...

Skoðað hvort uppsagnir séu liður í samruna KS og KN
Fréttir 6. mars 2025

Skoðað hvort uppsagnir séu liður í samruna KS og KN

Samkeppniseftirlitið sendi Kjarnafæði Norðlenska og Kaupfélagi Skagfirðinga bréf...

Fæðufullveldi fer dvínandi
Fréttir 6. mars 2025

Fæðufullveldi fer dvínandi

„Ýmislegt bendir til þess að fæðufullveldi í Evrópu fari dvínandi,“ sagði Margré...

Auðgandi landbúnaður til umræðu á málþingi
Fréttir 5. mars 2025

Auðgandi landbúnaður til umræðu á málþingi

Málþing um auðgandi landbúnað (e. regenerative agriculture) verður haldið 2. apr...

Ræktað kjöt í hundamat
Utan úr heimi 5. mars 2025

Ræktað kjöt í hundamat

Gæludýraverslun í Bretlandi hefur sett á markað hundanammi með kjúklingakjöti se...

Búrhvalir spjalla
Utan úr heimi 5. mars 2025

Búrhvalir spjalla

Búrhvalir spjalla saman og skiptast á upplýsingum.

Mjólkurbílstjóri á tímamótum
Viðtal 4. mars 2025

Mjólkurbílstjóri á tímamótum

Vernharður Stefánsson mjólkurbílstjóri sest fljótlega í helgan stein eftir 31 ár...

Lifandi fræbanki Amasón
Utan úr heimi 4. mars 2025

Lifandi fræbanki Amasón

Lifandi fræbanki varðveitir villtar upprunategundir Amasón-frumskóganna.

Jarðhitaleitin mjakast
Fréttir 4. mars 2025

Jarðhitaleitin mjakast

Ráðherra orkumála boðar aðgerðir vegna jarðhitaleitar. Stór hluti hitaveitna hef...