Lóum og spóum fækkar ógnvænlega
Heiðlóu og spóa fækkar ört. Ástæðan er rakin til samþættra áhrifa hér á landi, en ekki síst mannlegra umsvifa á láglendi. Stór hluti heimsstofna þessara fugla verpur á Íslandi.
Heiðlóu og spóa fækkar ört. Ástæðan er rakin til samþættra áhrifa hér á landi, en ekki síst mannlegra umsvifa á láglendi. Stór hluti heimsstofna þessara fugla verpur á Íslandi.
Sauðfjárbændurnir á Magnússkógum 3 í Dölum hafa frá síðasta sumri verið með tilraunaverkefni í gangi sem felst í því að búa til jarðvegsbæti úr lífrænum úrgangi sem fellur til á bænum og fengu nýlega viðbótarstyrk til að kanna áhrif hans á ræktarlöndin næsta sumar.
Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er skógrækt bænda ætlað að styðja við aukna kolefnisbindingu og hvetja til aukinnar verðmætasköpunar á efni úr íslenskum viði.
Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.
Áfram finnast sauðfjárbú með arfgerðabreytileikann T137 í hjörð sinni, sem talinn er mögulega verndandi gegn riðuveiki í sauðfé.
Hulda Brynjólfsdóttir og Tyrfingur Sveinsson stunda „auðgandi landbúnað“ í sínum blandaða búskap í Lækjartúni í Ásahreppi.
Vegna útbreiðslu gin- og klaufaveiki hafa stjórnvöld í Austurríki ákveðið að loka landamærunum að Slóvakíu og Ungverjalandi.
Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp landsvæði í landi Saltvíkur við Húsavík á varptíma fugla sumarið 2024.
Talsvert er um slys tengd hestamennsku en engar tölulegar upplýsingar að fá um a...
Á Búnaðarþingi 20. til 21. mars síðastliðinn var ályktað um áherslur á komandi s...
Opinberir aðilar hafa ekki gefið Líflandi formlega staðfestingu á að reglur sem ...
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur sagt í fjölmiðlum að ef Lífla...
Hveitimylla Kornax að Korngörðum í Reykjavík hefur malað sitt síðasta korn og er...
Stefnir sjóðastýringarfyrirtæki hefur fjárfest í Örnu og er nú skráður stærsti h...
Hvítlauksbændurnir hjá Dalahvítlauk hafa á undanförnum mánuðum þróað tvær nýjar ...
Líkt og fram kom í forsíðufrétt síðasta tölublaðs Bændablaðsins, er ekkert eftir...
Dregið hefur talsvert úr tilkynningum til Matvælastofnunar um dauða villta fugla...
Gróðrarstöðin Ficus í Hveragerði er áratugagömul stöð sem ræktar um 250 þúsund p...