Lóum og spóum fækkar ógnvænlega
Fréttaskýring 16. apríl 2025

Lóum og spóum fækkar ógnvænlega

Heiðlóu og spóa fækkar ört. Ástæðan er rakin til samþættra áhrifa hér á landi, en ekki síst mannlegra umsvifa á láglendi. Stór hluti heimsstofna þessara fugla verpur á Íslandi.

Áframhaldandi stuðningur við bokashi-verkefnið
Viðtal 16. apríl 2025

Áframhaldandi stuðningur við bokashi-verkefnið

Sauðfjárbændurnir á Magnússkógum 3 í Dölum hafa frá síðasta sumri verið með tilraunaverkefni í gangi sem felst í því að búa til jarðvegsbæti úr lífrænum úrgangi sem fellur til á bænum og fengu nýlega viðbótarstyrk til að kanna áhrif hans á ræktarlöndin næsta sumar.

Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er skógrækt bænda ætlað að styðja við aukna kolefnisbindingu og hvetja til aukinnar verðmætasköpunar á efni úr íslenskum viði.

Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.

Fréttir 16. apríl 2025

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi

Áfram finnast sauðfjárbú með arfgerðabreytileikann T137 í hjörð sinni, sem talinn er mögulega verndandi gegn riðuveiki í sauðfé.

Viðtal 15. apríl 2025

Að rækta jarðveginn sinn

Hulda Brynjólfsdóttir og Tyrfingur Sveinsson stunda „auðgandi landbúnað“ í sínum blandaða búskap í Lækjartúni í Ásahreppi.

Utan úr heimi 15. apríl 2025

Landamærum lokað í Austurríki

Vegna útbreiðslu gin- og klaufaveiki hafa stjórnvöld í Austurríki ákveðið að loka landamærunum að Slóvakíu og Ungverjalandi.

Fréttir 15. apríl 2025

Fuglavernd í hart við Yggdrasil

Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp landsvæði í landi Saltvíkur við Húsavík á varptíma fugla sumarið 2024.

Slys tengd hestamennsku verði skráð í gagnagrunn
Viðtal 15. apríl 2025

Slys tengd hestamennsku verði skráð í gagnagrunn

Talsvert er um slys tengd hestamennsku en engar tölulegar upplýsingar að fá um a...

Áherslur á Búnaðarþingi
Fréttir 15. apríl 2025

Áherslur á Búnaðarþingi

Á Búnaðarþingi 20. til 21. mars síðastliðinn var ályktað um áherslur á komandi s...

Ný hveitimylla ólíkleg
Fréttir 14. apríl 2025

Ný hveitimylla ólíkleg

Opinberir aðilar hafa ekki gefið Líflandi formlega staðfestingu á að reglur sem ...

Ráðuneytið má ekki grípa inn í
Fréttir 14. apríl 2025

Ráðuneytið má ekki grípa inn í

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur sagt í fjölmiðlum að ef Lífla...

Kornax búið að loka
Viðtal 14. apríl 2025

Kornax búið að loka

Hveitimylla Kornax að Korngörðum í Reykjavík hefur malað sitt síðasta korn og er...

Stefnir stærsti hluthafi Örnu
Fréttir 14. apríl 2025

Stefnir stærsti hluthafi Örnu

Stefnir sjóðastýringarfyrirtæki hefur fjárfest í Örnu og er nú skráður stærsti h...

Framleiðsla á hliðarafurðum heldur áfram
Fréttir 14. apríl 2025

Framleiðsla á hliðarafurðum heldur áfram

Hvítlauksbændurnir hjá Dalahvítlauk hafa á undanförnum mánuðum þróað tvær nýjar ...

Úrgang skal færa til viðeigandi meðhöndlunar
Fréttir 14. apríl 2025

Úrgang skal færa til viðeigandi meðhöndlunar

Líkt og fram kom í forsíðufrétt síðasta tölublaðs Bændablaðsins, er ekkert eftir...

Nýtt smit gæti borist
Fréttir 14. apríl 2025

Nýtt smit gæti borist

Dregið hefur talsvert úr tilkynningum til Matvælastofnunar um dauða villta fugla...

Grænar plöntur ná yfirhöndinni en páskagult er þó næst á dagskrá
Viðtal 11. apríl 2025

Grænar plöntur ná yfirhöndinni en páskagult er þó næst á dagskrá

Gróðrarstöðin Ficus í Hveragerði er áratugagömul stöð sem ræktar um 250 þúsund p...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f