Nýstárleg íhaldssemi
Vélabásinn 17. apríl 2024

Nýstárleg íhaldssemi

Bændablaðið fékk til prufu hinn nýja Toyota C-HR. Þetta er fágaður smájepplingur með óvanalegt útlit og mikinn útbúnað.

Allt sem margir þurfa
Vélabásinn 4. apríl 2024

Allt sem margir þurfa

Bændablaðið fékk til prufu nýjasta útspil indverska dráttarvélaframleiðandans Solis, sem er fullvaxinn níutíu hestafla traktor sem kæmi til greina við landbúnaðarstörf. Hér er komið gerðarlegt tæki sem ætti að ráða við flest verk og er án flókins tölvubúnaðar.

Vélabásinn 14. mars 2024

Rúmgóð og rennileg drossía

Að þessu sinni er tekinn til kostanna Volkswagen ID.7 Pro í 1st Style útfærslu. Hér er um að ræða stóran fimm manna rafmagnsfólksbíl sem væri hægt að setja í sama flokk og hinn gamalreynda Volkswagen Passat.

Vélabásinn 1. mars 2024

Allir fá besta sætið

Að þessu sinni er tekinn til kost- anna hinn nýi Kia EV9 í GT Line útfærslu. Þetta er stór sex manna rafmagnsjeppi sem á fáa sína líka á markaðnum. Öll sætin í þessum bíl eru af fullri stærð og lítil málamiðlun að sitja á aftasta bekk.

Vélabásinn 15. febrúar 2024

Upplagður í ófærðina

Hér er tekin til kostanna uppfærð útgáfa af Polestar 2 Long range Dual motor rafmagnsbílnum.

Vélabásinn 1. febrúar 2024

Ekki sækja vatnið yfir lækinn

Bændablaðið fékk til prufu Tesla Model 3 Long Range með fjórhjóladrifi á dögunum. Þessir bílar gengu í gegnum endurnýjun lífdaga í lok síðasta árs með gagngerum breytingum á ytra byrði og útbúnaði.

Vélabásinn 23. janúar 2024

Eftirminnilegustu tækin 2023

Á síðasta ári prufukeyrði Bændablaðið 23 mismunandi tæki. Nokkur breidd var á viðfangsefnunum, það minnsta Can-Am Traxter sexhjóla vinnutæki og það stærsta 112 tonna Caterpillar D11 jarðýta. Þá voru einnig prufuð landbúnaðartæki, fólksbílar og jeppar.

Vélabásinn 5. janúar 2024

Dásamleg bíldrusla

Að þessu sinni tekur Bændablaðið til kostanna bifreið af gerðinni Land Rover Series III, framleidda árið 1981. Þetta eru margreyndir jeppar sem voru birtingarmynd íslenskra sveita og hálendisferða á áratugum áður.

Kona í fremstu röð
Líf og starf 8. desember 2023

Kona í fremstu röð

Bændablaðið fékk til prufu nýjustu útgáfu af rafmagnsbílnum Hyundai Kona í Style...

Þýzka stálið
Líf og starf 24. nóvember 2023

Þýzka stálið

Bændablaðið fékk til prufu dráttarvél af þriðju kynslóð 300 línunnar hjá Fendt s...