Stöðug og skilvirk fræframleiðsla
Íslenska gulrófan er gjarnan nefnd Sandvíkurrófan, eftir bænum Stóru-Sandvík – rétt vestan við Selfoss. Þar er eina fræframleiðslan sem eftir er sem þjónar gulrófnabændum á Íslandi.
Íslenska gulrófan er gjarnan nefnd Sandvíkurrófan, eftir bænum Stóru-Sandvík – rétt vestan við Selfoss. Þar er eina fræframleiðslan sem eftir er sem þjónar gulrófnabændum á Íslandi.
Markmið nýs jarðhitaátaks er að jafna leikinn á milli þeirra 90% landsmanna sem nýta jarðhita til húshitunar og þeirra 10% heimila landsins sem enn þurfa að nota aðrar leiðir til húshitunar.
Matsáætlun um vindorkuver á Þorvaldsstöðum í Borgarbyggð er nú í skipulagsgátt. Í innkomnum umsögnum koma fram blendin viðbrögð heimafólks.
Í niðurstöðum ráðuneytisstjórahóps matvælaráðuneytisins um fjárhagsvanda landbúnaðar 4. desember 2023 er minnst á afleysingaþjónustu bænda undir liðnum aðrar aðgerðir. Nú ríflega ári síðar hefur ekki verið lagt í þessa aðgerð þó að þörfin sé til staðar, ef marka má umræður á deildarfundum búgreina í lok febrúar og umfjöllun hér í blaðinu.
Jóhannes Kristjánsson hefur verið ráðinn bústjóri Hvanneyrarbúsins.
Þau málefni sem upphafsmenn Bændablaðsins vörpuðu ljósi á í árdaga blaðaútgáfunnar standast enn tímans tönn í dag.
Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræktunar síðasta árs og dregst umfang ræktunar saman um 50 hektara frá fyrra ári.
Mikil þörf er á fleira afleysingafólki fyrir bændur. Fáir virðast hafa afleysingar að fullri atvinnu og erfitt er að nálgast upplýsingar um þá sem það gera. Afleysingafólk segir vinnuna skemmtilega en hún krefjist mikillar fjarveru frá heimili og geti verið sveiflukennd.
Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismik...
Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins ...
Þórir Haraldsson hefur skrifað undir kaup á 50 prósenta hlut í Líflandi ehf. af ...
Bændasamtök Íslands kalla eftir því að dráttarvélar og eftirvagnar í landbúnaði ...
Slátrun hjá Sláturhúsi Kaupfélags Vestur-Húnvetninga (SKVH) á Hvammstanga verður...
Hagstofan gaf á mánudaginn út uppskerutölur úr grænmetisog salatræktun síðasta á...
Bændablaðið hefur í þrjátíu ár stuðlað að upplýsandi umræðu um landbúnað á víðum...
Ekkert eftirlit er á Suðurlandi með því að garðyrkjuúrgangur úr íslenskri útiog ...
Talsvert hefur verið fjallað um mikilvægi fæðuöryggis landsins að undanförnu, bæ...
Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri er með í undirbúningi sýningu um sögu laxvei...