Hlaða hrundi í Borgarfirði
Geymsluhúsnæði á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands hrundi í óveðri í byrjun febrúar. Það var í Mávahlíð utarlega í Lundarreykjadal í Borgarfirði.
Geymsluhúsnæði á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands hrundi í óveðri í byrjun febrúar. Það var í Mávahlíð utarlega í Lundarreykjadal í Borgarfirði.
Þröstur Helgason hefur verið ráðinn sem ritstjóri Bændablaðsins og mun hann taka við ritstjórn miðilsins á næstu vikum.
Sex hagsmunasamtök á sviði landbúnaðar og matvælaframleiðslu hafa sent fjármála- og efnahagsráðherra bréf þar sem áformum um breytingar á tollflokkun mjólkurafurða er mótmælt.
Tekið verður á mörgum hagsmunamálum landbúnaðarins á víðum grunni á opnum fundi sem nokkur samtök tengt landbúnaði standa fyrir í næstu viku.
Matarsóun mælist mest í frumframleiðsluþrepi virðis- keðjunnar; 29.130 tonn, eða 48% af heildarmatarsóun árið 2022.
Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Mjólkursamsölunnar, segir að stórar spurningar vakni vegna áforma stjórnvalda um breytingu á tollflokkun á mjólkurosti með viðbættri jurtafitu, þannig að slíkar vörur falli í tollfrjálsan tollflokk.
Á Vattarnesi í Fáskrúðsfirði varð mikið tjón á íbúðarhúsi, fjárhúsum, farartækjum, girðingum og fleiru í óveðrinu sem gekk yfir í byrjun febrúar.
Um 87 prósent dýrahræja fóru til urðunar á árunum 2020 til 2022, samkvæmt tölum Umhverfis- og orkustofnunar, þrátt fyrir að í reynd sé urðun dýrahræja bönnuð.
Frumvarp sem ætlað er að vinda ofan af breytingum sem gerðar voru á búvörulögum ...
Áform eru um breytingu á tollflokkun á mjólkurosti með viðbættri jurtafitu þanni...
Verð á hrávörum á alþjóðamarkaði fer almennt lækkandi. Verð á t.d. kakóbaunum, k...
Neytendur hafa orðið varir við hækkandi matvælaverð, ekki hvað síst á síðustu þr...
Fyrir fimmtíu árum keyptu þau Gunnar Dungal og Þórdís Alda Sigurðardóttir 14 hek...
Sigrún Ágústsdóttir er forstjóri nýrrar Náttúruverndarstofnunar sem tók til star...
Árið í ár er helgað hverfandi jöklum. Íslenskir jöklar minnkuðu um 900 km2 milli...
Frá árinu 2022 hefur samdráttur verið stöðugur í útflutningi íslenskra hrossa.
Nýbygging fjárhúsa er sjaldgæfur atburður á Vestfjörðum. Á Mosvöllum í Önundarfi...
Í Samráðsgátt stjórnvalda liggja nú drög Umhverfisstofnunar að stefnu um úrgangs...