Hlaða hrundi í Borgarfirði
Fréttir 21. febrúar 2025

Hlaða hrundi í Borgarfirði

Geymsluhúsnæði á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands hrundi í óveðri í byrjun febrúar. Það var í Mávahlíð utarlega í Lundarreykjadal í Borgarfirði.

Þröstur ráðinn ritstjóri
Fréttir 21. febrúar 2025

Þröstur ráðinn ritstjóri

Þröstur Helgason hefur verið ráðinn sem ritstjóri Bændablaðsins og mun hann taka við ritstjórn miðilsins á næstu vikum.

Fréttir 21. febrúar 2025

Mótmæla breytingum á tollflokkun osta

Sex hagsmunasamtök á sviði landbúnaðar og matvælaframleiðslu hafa sent fjármála- og efnahagsráðherra bréf þar sem áformum um breytingar á tollflokkun mjólkurafurða er mótmælt.

Fréttir 21. febrúar 2025

Málþing um framtíð landbúnaðar

Tekið verður á mörgum hagsmunamálum landbúnaðarins á víðum grunni á opnum fundi sem nokkur samtök tengt landbúnaði standa fyrir í næstu viku.

Fréttir 21. febrúar 2025

Matarsóun mælist mest á frumframleiðsluþrepi

Matarsóun mælist mest í frumframleiðsluþrepi virðis- keðjunnar; 29.130 tonn, eða 48% af heildarmatarsóun árið 2022.

Fréttir 20. febrúar 2025

Brostnar forsendur búvörusamninga

Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Mjólkursamsölunnar, segir að stórar spurningar vakni vegna áforma stjórnvalda um breytingu á tollflokkun á mjólkurosti með viðbættri jurtafitu, þannig að slíkar vörur falli í tollfrjálsan tollflokk.

Fréttir 20. febrúar 2025

Fjárhús fuku á Vattarnesi

Á Vattarnesi í Fáskrúðsfirði varð mikið tjón á íbúðarhúsi, fjárhúsum, farartækjum, girðingum og fleiru í óveðrinu sem gekk yfir í byrjun febrúar.

Fréttir 20. febrúar 2025

Ólögleg förgun dýrahræja

Um 87 prósent dýrahræja fóru til urðunar á árunum 2020 til 2022, samkvæmt tölum Umhverfis- og orkustofnunar, þrátt fyrir að í reynd sé urðun dýrahræja bönnuð.

Frumvarp vekur furðu
Fréttir 20. febrúar 2025

Frumvarp vekur furðu

Frumvarp sem ætlað er að vinda ofan af breytingum sem gerðar voru á búvörulögum ...

Ostur með viðbættri jurtafitu verði tollfrjáls
Fréttir 20. febrúar 2025

Ostur með viðbættri jurtafitu verði tollfrjáls

Áform eru um breytingu á tollflokkun á mjólkurosti með viðbættri jurtafitu þanni...

Kakó er að verða dýrara en gull
Fréttir 19. febrúar 2025

Kakó er að verða dýrara en gull

Verð á hrávörum á alþjóðamarkaði fer almennt lækkandi. Verð á t.d. kakóbaunum, k...

Neysluverð matvæla hefur hækkað umfram framleiðsluverð matvæla
Fréttir 19. febrúar 2025

Neysluverð matvæla hefur hækkað umfram framleiðsluverð matvæla

Neytendur hafa orðið varir við hækkandi matvælaverð, ekki hvað síst á síðustu þr...

Ekki setið auðum höndum
Viðtal 18. febrúar 2025

Ekki setið auðum höndum

Fyrir fimmtíu árum keyptu þau Gunnar Dungal og Þórdís Alda Sigurðardóttir 14 hek...

Hjartað slær með náttúruvernd
Fréttir 18. febrúar 2025

Hjartað slær með náttúruvernd

Sigrún Ágústsdóttir er forstjóri nýrrar Náttúruverndarstofnunar sem tók til star...

Á hverfanda hveli
Fréttir 18. febrúar 2025

Á hverfanda hveli

Árið í ár er helgað hverfandi jöklum. Íslenskir jöklar minnkuðu um 900 km2 milli...

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi
Fréttir 17. febrúar 2025

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi

Frá árinu 2022 hefur samdráttur verið stöðugur í útflutningi íslenskra hrossa.

Ný fjárhús í Önundarfirði
Viðtal 14. febrúar 2025

Ný fjárhús í Önundarfirði

Nýbygging fjárhúsa er sjaldgæfur atburður á Vestfjörðum. Á Mosvöllum í Önundarfi...

Samráð um úrgangsforvarnir
Fréttir 14. febrúar 2025

Samráð um úrgangsforvarnir

Í Samráðsgátt stjórnvalda liggja nú drög Umhverfisstofnunar að stefnu um úrgangs...