Fæðufullveldi og falsfréttir
Af vettvangi Bændasamtakana 6. mars 2025

Fæðufullveldi og falsfréttir

Mér hefur síðustu dagana þótt gaman að japla á jákvæða nýyrðinu „fæðufullveldi“ sem ég hafði a.m.k. aldrei heyrt fyrr en á nýlegum fundi um landbúnaðarmál. Það er minna gaman að öðrum og neikvæðari hugtökum á borð við falsfréttir og upplýsingaóreiðu sem því miður heyrðust þarna líka. Ég viðurkenni að sjálfur er ég ekki saklaus af því orðfæri.

Nýir orkugjafar og hagkvæmni
Lesendarýni 28. febrúar 2025

Nýir orkugjafar og hagkvæmni

Í fyrri grein undirritaðs í blaðinu frá 19. des. sl. „Loftslagsmál og orka“ er fjallað um orkulega óhagkvæmni rafeldsneytis.

Lesendarýni 27. febrúar 2025

Sveit í sókn, 150% fjölgun á 15 árum

Í Öræfum blómstrar fjölbreytt samfélag í sveit sem löngum var ein einangraðasta sveit landsins, umlukin jöklum, beljandi jökulfljótum og Atlantshafinu.

Á faglegum nótum 27. febrúar 2025

Hér er skurður um skurð frá mýri til mýrar

Þrettán ára hóf ég mína vegferð í umhverfismálum þegar grunnskólinn minn sótti um að verða Grænfánaskóli.

Á faglegum nótum 26. febrúar 2025

Krefjandi tíðarfar fyrir bændur

Uppgjöri á skýrslum fjárræktarfélaganna fyrir árið 2024 er að mestu lokið og þau bú sem enn eiga eftir að ljúka uppgjöri eru hvött til að ljúka því við fyrsta tækifæri.

Lesendarýni 26. febrúar 2025

Hvernig nýtir Noregur heimildir til tollahækkana til að framfylgja landbúnaðarstefnu sinni?

Norsk landbúnaðar stefna byggir á fjórum meginstoðum: (1) fæðuöryggi, (2) landbúnaði sem er stundaður um allt land, (3) aukinni verðmætasköpun og (4) samkeppnishæfni.

Lesendarýni 25. febrúar 2025

Styrkjum stöðu garðyrkjunnar

Íslensk garðyrkja er einn af lykilþáttum í sjálfbærri fæðuöryggisstefnu landsins. Til þess að viðhalda henni þurfa stjórnvöld að tryggja rekstrarskilyrði sem gera greininni kleift að vaxa og dafna.

Á faglegum nótum 25. febrúar 2025

Innleiðing verndandi arfgerða á fljúgandi ferð

Árið 2024 voru framkvæmdar umfangsmeiri arfgerðargreiningar í sauðfjárrækt en nokkru sinni áður.

Hugleiðingar um innflutning á nýju kúakyni
Á faglegum nótum 24. febrúar 2025

Hugleiðingar um innflutning á nýju kúakyni

Nú hefur umræðan um innflutning á nýju kúakyni verið hávær upp á síðkastið eða a...

Hvernig vernda hin Norðurlöndin gömlu kúakynin?
Á faglegum nótum 24. febrúar 2025

Hvernig vernda hin Norðurlöndin gömlu kúakynin?

Umræða um innflutning á erfðaefni, til þess að efla íslenska mjólkurframleiðslu,...

Blessuð íslenska kýrin
Lesendarýni 21. febrúar 2025

Blessuð íslenska kýrin

Um þessar mundir ríður þankagangur Mammons röftum, meðal sumra kúabænda á Ísland...

Átök vegna osta
Leiðari 21. febrúar 2025

Átök vegna osta

Landbúnaður virðist ekki eiga sér viðreisnar von þessa dagana. Bændur eru skelka...

Eflum íslenska nautgriparækt
Lesendarýni 20. febrúar 2025

Eflum íslenska nautgriparækt

Í Bændablaðinu 23. janúar sl. birtum við pistil í framhaldi af skýrslu LbhÍ um s...

Að vera eða vera ekki ...
Af vettvangi Bændasamtakana 20. febrúar 2025

Að vera eða vera ekki ...

... jurtaostur er af illskiljanlegum ástæðum orðin áleitin spurning þessa dagana...

Heimsókn á Norrby-sauðfjárbúið í Svíþjóð
Á faglegum nótum 19. febrúar 2025

Heimsókn á Norrby-sauðfjárbúið í Svíþjóð

Á ferð okkar á Internorden-ráðstefnuna í Finnlandi í ágúst sl. heimsóttum við st...

Ræktun fyrir sértækum eiginleikum mjólkur
Á faglegum nótum 18. febrúar 2025

Ræktun fyrir sértækum eiginleikum mjólkur

Undanfarna áratugi hafa ræktunarmarkmiðin fyrir íslenska mjólkurframleiðslu fyrs...

Eldiviður og eldiviðargerð
Á faglegum nótum 17. febrúar 2025

Eldiviður og eldiviðargerð

Eldiviður er mikilvægur hluti af viðarnytjum. Eftir því sem skógum Íslands hnign...

Þjóðbúningur að gjöf frá konum á Íslandi til kvenna á Nýja Íslandi
Lesendarýni 14. febrúar 2025

Þjóðbúningur að gjöf frá konum á Íslandi til kvenna á Nýja Íslandi

Íslenskur hópur kvenna sameinast nú um stórbrotna gjöf sem mun gleðja og styrkja...