Nýting keppnisárangurs í kynbótamati íslenskra hrossa
Á faglegum nótum 24. apríl 2025

Nýting keppnisárangurs í kynbótamati íslenskra hrossa

Nú stendur til sú nýjung að nýta keppnisárangur hrossa í kynbótamati fyrir íslensk hross.

Tækifæri og framtíð landsbyggðarinnar
Skoðun 23. apríl 2025

Tækifæri og framtíð landsbyggðarinnar

Á hverju ári flytur fjöldi ungs fólks frá heimabyggðum sínum yfir á höfuðborgarsvæðið. Aðalástæðurnar eru oft menntun, atvinnuleit og skortur á tækifærum í heimahéraði.

Lesendarýni 22. apríl 2025

Samdráttur í kartöfluuppskeru

Hagstofa Íslands sló upp á forsíðu sinni nýlega að kartöfluppskeran 2024 hefði verið óvenjulítil.

Af vettvangi Bændasamtakana 16. apríl 2025

Landbúnaður – rótin sem nærir þjóðina og skapar störf víða um land

Landbúnaðurinn er hjartað í íslenskri byggð og samfélagi – ekki aðeins vegna þess að hann sér okkur fyrir fæðu, heldur vegna þess að hann knýr áfram heila atvinnugrein sem teygir anga sína víða.

Á faglegum nótum 16. apríl 2025

Skaðvaldar á trjám og runnum

Skógar byggja upp fjölbreytta skógarauðlind sem veitir mönnum og náttúru ýmiss konar þjónustu.

Lesendarýni 15. apríl 2025

Matvöruverðbólga – af hverju hækkaði matvælaverð mismikið milli landa?

Á árunum 2021 til 2025 hækkaði matvælaverð í Evrópu víða verulega.

Lesendarýni 14. apríl 2025

Innflutningur á erlendu kúakyni til mjólkurframleiðslu

Í kjölfar umræðu um innflutning á erlendu kúakyni til mjólkurfram - leiðslu vill erfðanefnd landbúnaðarins benda á að ef af innflutningi verður þarf að huga að verndun íslenska kúastofnsins.

Leiðari 14. apríl 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Í nýjasta tölublaði Bændablaðsins er stutt umfjöllun um vefmiðilinn og -verslunina Matland.is sem sérhæfir sig í umfjöllun og sölu á íslenskum landbúnaðarafurðum. Matvælin sem seld eru á vefnum koma að stórum hluta beint frá býli og eru því rekjanleg til bændanna sem framleiddu þau.

Meðbyr
Leiðari 14. apríl 2025

Meðbyr

Það var gott hljóð í bændum á fundaferð Bændasamtakanna og atvinnuvegaráðherra u...

Að skulda eða ekki skulda
Af vettvangi Bændasamtakana 11. apríl 2025

Að skulda eða ekki skulda

Það er deginum ljósara að fjárfestingaþörf í landbúnaði er mikil líkt og í öðrum...

Ótrúlegt ár að baki hjá dönskum nautgripabændum
Á faglegum nótum 4. apríl 2025

Ótrúlegt ár að baki hjá dönskum nautgripabændum

Hið árlega danska fagþing danskrar nautgriparæktar, Kvægkongres, var haldið í lo...

Táknmynd Íslands
Lesendarýni 2. apríl 2025

Táknmynd Íslands

Hver skyldi myndin vera sem kemur upp í huga flestra útlendinga þegar Ísland er ...

Hringrásargarðar á Íslandi
Lesendarýni 1. apríl 2025

Hringrásargarðar á Íslandi

Hugmyndin um hringrásargarða hefur rutt sér til rúms sem leið að vistvænni iðnþr...

Vegferð skóga var löngu ljós
Á faglegum nótum 28. mars 2025

Vegferð skóga var löngu ljós

Lesa má um stofnfund Landssamtaka skógareigenda (LSE) í 13. tölublaði 3. árgangs...

Tilhæfulaus fyrirgangur
Lesendarýni 27. mars 2025

Tilhæfulaus fyrirgangur

Að undanförnu hefur mikill fyrirgangur verið vegna þeirrar ákvörðunar ríkisstjór...

Endurheimt birkiskóglendis á Íslandi
Á faglegum nótum 27. mars 2025

Endurheimt birkiskóglendis á Íslandi

Í ljósi vaxandi áskorana vegna loftslagsbreytinga og hnignunar vistkerfa er miki...

Af hverju kílómetragjald?
Skoðun 26. mars 2025

Af hverju kílómetragjald?

Til umræðu á Alþingi er nýtt tekjuöflunarfyrirkomulag ríkisins til að standa und...

Burðartími holdakúa hefur áhrif á vöxt kálfa
Á faglegum nótum 25. mars 2025

Burðartími holdakúa hefur áhrif á vöxt kálfa

Í síðasta tölublaði var fjallið um niðurstöður fóðurathugunar í Hofsstaðaseli. Þ...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f