Sólarorka – fortíð, nútíð og framtíð
Lesendarýni 2. janúar 2025

Sólarorka – fortíð, nútíð og framtíð

Geislar sólarinnar voru í aldaraðir nýttir til beinnar upphitunar híbýla. Elstu minjar um slíkt eru frá 5. öld fyrir Krists burð.

Hvalkjöt í Japan
Á faglegum nótum 30. desember 2024

Hvalkjöt í Japan

Japönsk matarmenning hefur náð gríðarlegri útbreiðslu um heiminn og er þekkt fyrir ferskleika, gæði, heilnæmi, hreinleika og fallega framsetningu. Sem dæmi er álitið að í Bandaríkjunum einum séu um 26.000 veitingastaðir sem sérhæfa sig í japönskum mat.

Lesendarýni 30. desember 2024

Er aukefnunum ofaukið?

Ég (Anna María) bjó lengi í Danmörku, en eftir að hafa flutt til Íslands fór ég að bera saman aukefni í íslenskum matvælum og dönskum. Ég kom auga á að íslenskar matvörur eru oftar en ekki með fleiri aukefni en þær dönsku.

Lesendarýni 30. desember 2024

Við áramót

Við áramót er gott tilefni til að hyggja að þeim atriðum sem hæst ber í blóðnytjunum og hvað fram undan sé á þeim vettvangi landbúnaðarins.

Leiðari 27. desember 2024

Bændur, blaðið og skörungar

Lognmolla er eitthvað sem á sér aldrei stað í landbúnaði. Atvinnugreinin er hringiða mikilvægra málefna sem koma öllum við, því þau snúast um matinn sem við borðum, landið sem við byggjum og heiminn sem við búum í.

Lesendarýni 27. desember 2024

Flekkur kom úr langferð á jólaföstu

Hér á bæ fæddist svartflekkóttur lambhrútur 14. maí 2021, fremur smár tvílembingur undan ánni Syllu 15-555.

Af vettvangi Bændasamtakana 23. desember 2024

Jólakveðja

Skógarbændur hafa alltaf nóg fyrir stafni. Eftir áætlanagerðir og grænt ljós frá sveitarfélagi um að ganga megi til verks, hefst hin eiginlega skógrækt með gróðursetningu með hressandi útiveru, í kaldranalegri íslenskri náttúru.

Á faglegum nótum 23. desember 2024

Hvernig kom haustið út?

Hvernig ætli lömbin reynist í haust? Þessi spurning er alltaf jafnforvitnileg. Í ár var ekki undantekning á því enda nokkrir stórir áhrifaþættir sem gátu haft töluverð áhrif á niðurstöður.

Ólafur Stephensen, gæðaskinn og jólatré
Af vettvangi Bændasamtakana 23. desember 2024

Ólafur Stephensen, gæðaskinn og jólatré

Því fer fjarri að allir bændur starfi við matvælaframleiðslu en búgreinar eins o...

Vangaveltur um verðlagsgrundvöll
Lesendarýni 20. desember 2024

Vangaveltur um verðlagsgrundvöll

Í lok nóvember sl. stóðu Bændasamtökin fyrir kynningarfundi fyrir félagsmenn um ...

Hið rétta um raforkuna
Lesendarýni 19. desember 2024

Hið rétta um raforkuna

Við hjá Landsvirkjun höfum bent á það í rúman áratug að nauðsynlegt sé að vinna ...

Gott í skóinn?
Af vettvangi Bændasamtakana 19. desember 2024

Gott í skóinn?

Í óeiginlegri merkingu má kannski segja að íslenskur landbúnaður hafi um þessar ...

Verðugur launa sinna
Lesendarýni 16. desember 2024

Verðugur launa sinna

Það hefur löngum þótt sjálfsagður hlutur að veiðimenn á vegum sveitarfélaga séu ...

Garðyrkja og myndlist í hversdeginum
Lesendarýni 13. desember 2024

Garðyrkja og myndlist í hversdeginum

Nú er hreyfing í garðinum sem umlykur Listasafn Árnesinga í Hveragerði og bæjarb...

Kvenfélög styrkja hinar dreifðu byggðir
Skoðun 12. desember 2024

Kvenfélög styrkja hinar dreifðu byggðir

Kvenfélag Akrahrepps var stofnað 20. desember 1919 af bjartsýnum stórhuga konum.

Þankar um loftslagsvegvísi bænda
Lesendarýni 11. desember 2024

Þankar um loftslagsvegvísi bænda

Í síðasta Bændablaði er fjallað um loftslagsvegvísi bænda og losun frá landbúnað...

Varðveisla erfðaauðlinda í íslenskri náttúru og landbúnaði
Á faglegum nótum 11. desember 2024

Varðveisla erfðaauðlinda í íslenskri náttúru og landbúnaði

Erfðaauðlindir eru skilgreindar sem lífverur sem bera fjölbreytta eiginleika í e...

Minkaveiðiátak
Lesendarýni 10. desember 2024

Minkaveiðiátak

Þegar ég var ungur maður fyrir hátt í mannsaldri síðan sagði móðir mín, sem var ...