Átök vegna osta
Landbúnaður virðist ekki eiga sér viðreisnar von þessa dagana. Bændur eru skelkaðir yfir framgangi atvinnuvegaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra í þessari viku.
Landbúnaður virðist ekki eiga sér viðreisnar von þessa dagana. Bændur eru skelkaðir yfir framgangi atvinnuvegaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra í þessari viku.
Bændablaðið er mest lesni prentmiðill landsins annað árið í röð skv. nýjum niðurstöðum úr Prentmiðlamælingu Gallup. Einstaklega ljúft er að fagna þrjátíu ára starfsafmæli blaðsins á þeim nótum.
Í mars verða þrjátíu ár síðan Bændablaðið kom fyrst út undir merkjum þá nýstofnaðra Bændasamtaka Íslands. Saga blaðsins nær þó aftur til ársins 1987 og á upphaf sitt að þakka einkaframtaki nokkurra bændasona sem komu sér saman um að stofna blað fyrir bændur landsins.
Lognmolla er eitthvað sem á sér aldrei stað í landbúnaði. Atvinnugreinin er hringiða mikilvægra málefna sem koma öllum við, því þau snúast um matinn sem við borðum, landið sem við byggjum og heiminn sem við búum í.
Eftir nokkra daga mun þjóðin velja þá sem sitja á Alþingi næstu fjögur ár. Kosningabaráttan hefur verið lífleg, nokkuð hefur verið um áhugaverð útspil og umræðan jafnvel svolítið bíræfin.
Tíunda grein laga um velferð dýra fjallar um getu, hæfni og ábyrgð umsjónarmanna dýra. „Hver sá sem hefur dýr í umsjá sinni skal búa yfir eða afla sér grunnþekkingar á þörfum og umönnun viðkomandi dýrategundar og skal enn fremur búa yfir nægjanlegri getu til að annast dýrið [...].“
Margir tengja Hornafjörð við kartöflur enda eru þar mikil og góð ræktarsvæði sem hafa gefið af sér þessa afbragðsfæðu í nær heila öld.
Svo bar til tíðinda í síðustu viku að gúrkuskortur í matvöruverslunum á Íslandi varð fréttaefni út fyrir landsteinana. Íslenskir fjölmiðlar ráku skortinn til samfélagsmiðlaæðis en uppskrift að tilteknu gúrkusalati fer þar eins og eldur um sinu manna á milli.
Í þessu tölublaði Bændablaðsins er fjallað um stóran rekstrarþátt ylræktarframle...
Eftirfarandi línur úr fyrsta erindi hins tilkomumikla ljóðs Matthíasar Jochumsso...
Tíminn er núna til að taka forskot á sæluna og leita uppi brakandi ferskar íslen...
Kolviður hefur unnið að því sl. tvö ár að skilgreina verkferla og verkefni samkv...
Núverandi búvörusamningar gilda til og með 31. desember 2026. Því ætti nýtt stuð...
Nýlega bárust okkur gleðifregnir um magnaða ljósmynd. Forsíðumynd Sigurðar Más H...
Neytendur eru alltaf að verða meðvitaðri og ábyrgari við vöruval. Þó að verðmiði...
Góður fjölmiðill dregur saman upplýsingar, kemur á framfæri ólíkum sjónarmiðum, ...
Upprunamerkið Íslenskt staðfest var mikið rætt á nýafstöðnu Búnaðarþingi. Við se...