Jarmað, hneggjað, baulað ...
Leiðari 14. apríl 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Í nýjasta tölublaði Bændablaðsins er stutt umfjöllun um vefmiðilinn og -verslunina Matland.is sem sérhæfir sig í umfjöllun og sölu á íslenskum landbúnaðarafurðum. Matvælin sem seld eru á vefnum koma að stórum hluta beint frá býli og eru því rekjanleg til bændanna sem framleiddu þau.

Meðbyr
Leiðari 14. apríl 2025

Meðbyr

Það var gott hljóð í bændum á fundaferð Bændasamtakanna og atvinnuvegaráðherra um landið í vikunni. Orðin bjartsýni og trú heyrðust ítrekað á fyrsta fundinum sem undirritaður sat í Félagslundi í Flóahreppi, enda augljós meðbyr með íslenskum landbúnaði sem þrátt fyrir æ erfiðari rekstrarskilyrði það sem af er öldinni hefur skilað ótvíræðri hagræðing...

Leiðari 21. mars 2025

Þakklæti

Bændablaðið hefur í áranna rás notið góðs af sterkum tengslum við bændur landsins. Fyrir utan að vera höfðingjar heim að sækja búa þeir yfir einstakri og uppbyggilegri sýn á hin ýmsu þjóðfélagsmál sem reynst hefur blaðinu haldgott veganesti.

Leiðari 11. mars 2025

Öll þessi fæðuhugtök

Undanfarinn mánuð hefur umfjöllun um matvæli verið skreytt ýmsum keimlíkum orðum. Á meðan viss hugtök eru orðin algeng í umræðunni eru önnur ný af nálinni.

Leiðari 21. febrúar 2025

Átök vegna osta

Landbúnaður virðist ekki eiga sér viðreisnar von þessa dagana. Bændur eru skelkaðir yfir framgangi atvinnuvegaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra í þessari viku.

Leiðari 24. janúar 2025

Áreiðanleiki gagna og upplýsandi umræða

Bændablaðið er mest lesni prentmiðill landsins annað árið í röð skv. nýjum niðurstöðum úr Prentmiðlamælingu Gallup. Einstaklega ljúft er að fagna þrjátíu ára starfsafmæli blaðsins á þeim nótum.

Leiðari 10. janúar 2025

Bændablaðið í 30 ár

Í mars verða þrjátíu ár síðan Bændablaðið kom fyrst út undir merkjum þá nýstofnaðra Bændasamtaka Íslands. Saga blaðsins nær þó aftur til ársins 1987 og á upphaf sitt að þakka einkaframtaki nokkurra bændasona sem komu sér saman um að stofna blað fyrir bændur landsins.

Leiðari 27. desember 2024

Bændur, blaðið og skörungar

Lognmolla er eitthvað sem á sér aldrei stað í landbúnaði. Atvinnugreinin er hringiða mikilvægra málefna sem koma öllum við, því þau snúast um matinn sem við borðum, landið sem við byggjum og heiminn sem við búum í.

Kjöt og kosningar
Leiðari 22. nóvember 2024

Kjöt og kosningar

Eftir nokkra daga mun þjóðin velja þá sem sitja á Alþingi næstu fjögur ár. Kosni...

Lágmarkskröfurnar
Leiðari 11. október 2024

Lágmarkskröfurnar

Tíunda grein laga um velferð dýra fjallar um getu, hæfni og ábyrgð umsjónarmanna...

Að vernda landbúnaðarland
Leiðari 1. október 2024

Að vernda landbúnaðarland

Margir tengja Hornafjörð við kartöflur enda eru þar mikil og góð ræktarsvæði sem...

Áhrifavaldið
Leiðari 30. ágúst 2024

Áhrifavaldið

Svo bar til tíðinda í síðustu viku að gúrkuskortur í matvöruverslunum á Íslandi ...

Slök frammistaða
Leiðari 16. ágúst 2024

Slök frammistaða

Í þessu tölublaði Bændablaðsins er fjallað um stóran rekstrarþátt ylræktarframle...

Skín við sólu Skagafjörður
Leiðari 11. júlí 2024

Skín við sólu Skagafjörður

Eftirfarandi línur úr fyrsta erindi hins tilkomumikla ljóðs Matthíasar Jochumsso...

Af íslenskum matjurtum
Leiðari 27. júní 2024

Af íslenskum matjurtum

Tíminn er núna til að taka forskot á sæluna og leita uppi brakandi ferskar íslen...

Veðuröfl
Leiðari 13. júní 2024

Veðuröfl

Margt hefur verið að frétta í íslensku samfélagi að undanförnu. Forsetakosningar...

Kolviður hlýtur alþjóðlega viðurkenningu
Leiðari 4. júní 2024

Kolviður hlýtur alþjóðlega viðurkenningu

Kolviður hefur unnið að því sl. tvö ár að skilgreina verkferla og verkefni samkv...

Stuðningskerfi framtíðar
Leiðari 30. maí 2024

Stuðningskerfi framtíðar

Núverandi búvörusamningar gilda til og með 31. desember 2026. Því ætti nýtt stuð...