Með frumskóg lífsins í huga
Frásagnatöfrarnir finnast í pennum fólks víða um land og ekki síst þeirra sem alist hafa upp fjarri erli höfuðborgarinnar. Sigrún Elíasdóttir rithöfundur er ein þeirra, en hún er fædd og uppalin á Ferjubakka í Borgarfirði.