baendabladid.is
miðvikudagur 1. apríl 2020
Líf og starf 31. mars

Námsbraut um ræktun skóga og umönnun þeirra

Á starfsstöð LbhÍ á Reykjum í Ölfusi fer fram kennsla á starfsmenntabrautum garð­yrk­j­­unnar. Ein af námsbrautunum er Skógur og náttúra. Námið veitir undirstöðuþekkingu til starfa sem snúa að ýmsum land­bótum eins og skógrækt og landgræðslu.

Fræðsluhornið 31. mars

Styrkur nautgriparæktarinnar felst í samstöðunni

Nýverið var haldinn hin árlega Kvæg­kongres í Herning í Dan­mörku en um er að ræða ársfund dönsku nautgripa­ræktar­innar. Líkt og áður var um að ræða blandaða ráðstefnu þ.e. bæði aðalfund þarlendra nautgripa­bænda en einnig fagþing með fjölda fróðlegra erinda um málefni greinarinnar.

Lesendabásinn 31. mars

Íslensk utanríkisstefna taki mið af hagsmunum Íslands

Eftir útgöngu Breta úr Evrópu­sambandinu á mið­nætti 31. janúar blasir ný heims­mynd við Íslendingum sem færist inn á áhrifasvæði engilsaxa frá meginlandi Evrópu líkt & á 20. öld; fyrst fyrri heimsstyrjöld þegar Ísland færðist inn á breskt áhrifasvæði og síðari heimsstyrjöld inn á bandarískt.

Lesendabásinn 31. mars

Til að kóróna vandann

Það er ekki á hverjum degi sem það skýtur upp kollinum heims­faraldur sem ekkert virðist ráða við og helstu sérfræðingar veraldar standa úrræðalausir gagnvart. Í slíkum tilfellum verðum við flest afskaplega með­vituð um hvað við erum lítils­megn gagnvart náttúrunni og því sem hún ákveður að taka upp á.

Fréttir 30. mars

Matur og fæðubótarefni ekki forvörn gegn sýkingum

Matvælastofnun varar við því að fólk taki staðhæfingar trúanlegar, sem birtast um þessar mundir í nokkrum mæli í auglýsingum og á samfélagsmiðlum, um að ýmsar matvörur og fæðubótarefni geti komið í veg fyrir sýkingar af ýmsu tagi - til dæmis COVID-19 smit.

Fréttir 30. mars

Óuppfærð stefna um fæðu-, matvæla- og neysluvatnsöryggi

Það vekur athygli að mitt í heims­faraldri COVID-19 veiru­smitsins hafi stefna um fæðu-, matvæla- og neysluvatnsöryggi sem gilti frá 2015 til 2017 ekki verið uppfærð.

Hannyrðahornið 30. mars

Kanínuhopp

Páskarnir eru á næsta leiti og því kjörið að hekla nokkrar sætar páskakanínur og skreyta heimilið.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 09. mars

Mikill áhugi bænda á dkBúbót í ársbyrjun 2003

Í byrjun árs 2003 bárust þær fréttir á forsíðu Bændablaðsins að bændur væru áhugasamir um nýtt bókhalds- og upplýsingakerfi sem héti dkBúbót.

Gamalt og gott 04. febrúar

Nýjar reglur um matvælamerkingar tóku gildi fyrir fimm árum

Nýjar reglur um matvælamerkingar tóku gildi fyrir fimm árum, nánar tiltekið 19. janúar 2015. Um nokkuð róttækar breytingar var að ræða þar sem meðal annars var orðið skylt að merka allt kjöt með upprunalandi, bæði ferskt og frosið. Áður þurfti einungis að merkja nautakjöt með upprunalandi.

Gamalt og gott 18. desember

Viðtal við Herdísi Mögnu Gunnarsdóttur í jólablaðinu fyrir fimm árum

Í jólablaði Bændablaðsins fyrir fimm árum er stórt viðtal við Herdísi Mögnu Gunnarsdóttur, sem nú er varaformaður Landssambands kúabænda, þar sem hún sagði frá því að hún væri komin heim og á fullt í rekstur Egilsstaðabúsins eftir próf í búvísindum og hestafræðum frá Hvanneyri.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Kanínuhopp

    Páskarnir eru á næsta leiti og því kjörið að hekla nokkrar sætar p..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir