baendabladid.is
miðvikudagur 12. ágúst 2020
Fréttir 12. ágúst

Kveikt í gamla húsinu í Akbraut

Það logaði glatt í gömlu íbúðarhúsi á bænum Akbraut í Holtum þriðjudagskvöldið 21. júlí en þá var kveikt í húsinu þannig að slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Rangárvallasýslu gætu æft viðbrögð við bruna.

Fréttir 11. ágúst

Eftirlit með fiskveiðiauðlindinni

Verkefnastjórn um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur afhent sjávarútvegs- og land­búnaðarráðherra lokaskýrslu sína. Í skýrslunni er meðal annars lagt til að Fiskistofa fái heimildir til að leggja á stjórnvaldssektir vegna meiri háttar brota gegn fiskveiði­­löggjöfinni.

Fréttir 11. ágúst

Sápur og egg til sölu

„Það gengur mjög vel, sápurnar seljast eins og heitar lummur og fólk er mjög ánægt með þær. Þetta eru handgerðar sápur, sem ég bý til, sem innihalda tólg úr heimabyggð, auk lífrænna jurta og ilmkjarnaolíur,“ segir Maja Siska á bænum Skinnhúfu í Holtum í Rangárvallasýslu.

Fréttir 11. ágúst

Ný lína frá Massey Ferguson væntanleg til landsins í haust

Á dögunum var ný dráttar­véla­lína frá Massey Ferguson kynnt til sögunnar sem ber heitið 8S. Mikið var um dýrðir í Ferguson-verksmiðjunum í Beauvais í Frakklandi þar sem vélarnar voru kynntar á alheimsfrum­sýningu.

Fréttir 11. ágúst

Land lyftist í Húnaþingi

Jón Gíslason, bóndi á Stóra-Búrfelli í Húnaþingi, segist aldrei hafa séð nokkuð þessu líkt áður. „Það er ekki að sjá annað en að um 12 fermetra stór flötur hafi hreinlega rifnað og lyfst í heilu lagi og dottið aftur niður við hliðina á.“

Viðtalið 10. ágúst

„Fólk sér ekki hætturnar“

Vinnuslys eru afar kostnaðarsöm fyrir samfélagið og geta reynst einstaklingum sem lenda í þeim þungbær. Vinnuveitendur bera mikla ábyrgð og það er þeirra að sjá um að aðstæður á vinnustað séu til fyrirmyndar. Hannes Snorrason starfar við fyrirtækjaeftirlit hjá Vinnueftirlitinu.

Lesendabásinn 10. ágúst

Sauðfé, lausaganga og gróðurvernd

Í 50 ára afmælisriti Landverndar er að finna grein Ingva Þorsteins­sonar náttúrufræðings, sem var einn stofnenda samtakanna. Þar segir hann frá því að trjá- og kjarrgróður hafi um aldir verið hlífiskjöldur lággróðurs og jarðvegs á Íslandi.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 02. júlí

Nokkur orð um slæma markaðsstöðu sauðfjárafurða í byrjun árs 2003

Í byrjun árs 2003 ritaði Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri stóra grein í Bændablaðið sem hann kallaði Nokkur orð um sauðfjárrækt og markað. Tilefnið var, eins og segir í inngangi greinarinnar, „íslenski kjötmarkaðurinn er í uppnámi.“

Gamalt og gott 12. maí

Starfsleyfi álvers í Hvalfirði til umræðu

Á baksíðu Bændablaðsins 21. janúar 1997 er sagt frá kynningarfundi að Heiðarborg í Leirársveit, þar sem fjallað var um starfsleyfi fyrir álver Columbia á Grundartanga í Hvalfirði.

Gamalt og gott 15. apríl

Hveitibjór undan Eyjafjöllum og landgræðsluverðlaun

Í Bændablaðinu 11. mars 2010 voru tvær jákvæðar fréttir á síðu 10. Annars vegar var sagt frá nýsköpun í bjórbruggun kornbænda undir Eyjafjöllum og hins vegar evrópskum landgræðsluverðlaunum sem Erlendi Björnssyni, bónda í Seglbúðum í Landbroti, hlotnaðist.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Alvira púðaver

    Þetta fallega púðaver er prjónað með gatamynstri.     Stær&et..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir