baendabladid.is
sunnudagur 7. júní 2020
Fræðsluhornið 05. júní

Sætrót er 50 sinnum sætari en sykur

Vinsældir lakkríss eru miklar og hans neytt í miklu magni um allan heim sem sælgæti eða sem íblöndunarefni í margs konar framleiðslu. Lakkrís eins og við þekkjum hann í dag á lítið skylt við lakkrísinn sem var upprunalega framleiddur úr sætrót fyrr á tímum.

Skoðun 05. júní

Til skammar

Réttur borgara í lýðræðisríki og skilvirkni í stjórnsýslu Íslands er fyrirbæri sem án efa er löngu kominn tími til að setja framar í goggunarröð kerfisstjórnenda á Íslandi.

Fréttir 05. júní

Mikið flutt inn af krísantemum

Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið hefur úthlutað toll­kvótum til eftirtalinna fyrirtækja á grundvelli tilboða/umsókna þeirra, Garðheima – Gróðurvara, Græns mark­aðar ehf. og Samasem.

Fréttir 04. júní

Fjármagn Matvælastofnunar til viðhalds varnargirðinga áætlað 45 milljónir í ár

Matvælastofnun hefur gefið út tilkynningu af gefnu tilefni, þar sem áréttað er að úthlutun fjárheimilda til viðhalds varnargirðinga sé ekki á hennar valdsviði. Fjármagn sem Matvælastofnun hafi til ráðstöfunar vegna slíkra verkefna sé áætlað 45 milljónir króna fyrir þetta ár.

Fréttir 04. júní

Talsvert af bókunum erlendis frá sitja fastar í kerfinu

Ferðaþjónustubændur eru ugg­andi yfir komandi sumri; ekki einungis vegna hruns í komu erlendra ferðamanna til landsins heldur einnig vegna ákveðinnar pattstöðu sem komin er upp í bókunarkerfum, en talsvert af bókunum erlendis frá sitja þar fastar.

Bærinn okkar 04. júní

Lambastaðir

Svanhvít og Almar keyptu Lambastaði og fluttu þangað frá Selfossi í byrjun árs 2005 en þá var enginn búskapur á bænum.

Fréttir 04. júní

Tækifæri fyrir íslenskan landbúnað að auka hlutdeild sína á matvælamarkaði

Hátt í 40% af neyslu landsmanna á uppruna sinn í matvælum frá innlendum búvöruframleiðendum. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, telur að í þessu felist mikil tækifæri fyrir íslenska bændur, bæði til að auka framleiðslu og ekki síður fjölbreytni.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 12. maí

Starfsleyfi álvers í Hvalfirði til umræðu

Á baksíðu Bændablaðsins 21. janúar 1997 er sagt frá kynningarfundi að Heiðarborg í Leirársveit, þar sem fjallað var um starfsleyfi fyrir álver Columbia á Grundartanga í Hvalfirði.

Gamalt og gott 15. apríl

Hveitibjór undan Eyjafjöllum og landgræðsluverðlaun

Í Bændablaðinu 11. mars 2010 voru tvær jákvæðar fréttir á síðu 10. Annars vegar var sagt frá nýsköpun í bjórbruggun kornbænda undir Eyjafjöllum og hins vegar evrópskum landgræðsluverðlaunum sem Erlendi Björnssyni, bónda í Seglbúðum í Landbroti, hlotnaðist.

Gamalt og gott 09. mars

Mikill áhugi bænda á dkBúbót í ársbyrjun 2003

Í byrjun árs 2003 bárust þær fréttir á forsíðu Bændablaðsins að bændur væru áhugasamir um nýtt bókhalds- og upplýsingakerfi sem héti dkBúbót.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Elluteppið

    Þegar Ella vinkona mín átti von á sínu fyrsta barni heklaði ég að sj&..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir