Gott tíðarfar 2025
Sumarið 2024 var óvenju kalt og erfitt fyrir ræktendur, enda varð uppskera víða svo léleg að stjórnvöld sáu ástæðu til að greiða sérstakar bætur vegna uppskerubrests. Þrátt fyrir þetta létu bændur ekki bugast, og samkvæmt ræktunarskráningum fyrir árið 2025 var heildarflatarmál í ræktun á kartöflum og grænmeti um 550 hektarar sem er um 10 hekturum m...
