Magnað Landsmót 2024
Á faglegum nótum 12. júlí 2024

Magnað Landsmót 2024

Landsmóti 2024 í Reykjavík er lokið, móti mikillar breiddar og mikilla gæða í hestakosti. Það má segja að Reykjavík hafi hljóðnað og hallað sér fram þegar kynbótahrossin voru sýnd, þvílíkur var styrkurinn í kynbótahrossum mótsins og klár staðfesting á þeim erfðaframförum sem við erum að upplifa í íslenskri hrossarækt.

Kvígur frá NautÍs
Á faglegum nótum 5. júlí 2024

Kvígur frá NautÍs

Uppbygging hreinræktaðrar Angus- hjarðar hjá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti hefur gengið vel á undanförnum árum og stöðin því aflögufær með kvígur.

Á faglegum nótum 5. júlí 2024

Frá ráðstefnu ICAR í Bled í Slóveníu

Árleg ráðstefna og aðalfundur ICAR (International Committee for Animal Recording) voru haldin í Bled í Slóveníu dagana 19.-24. maí sl. Þessi samtök eru á heimsvísu og láta sig varða allt sem við kemur skýrsluhaldi og skráningum búfjár og má þar nefna staðla fyrir skýrsluhald og rafræn samskipti, arfgreiningar, efnamælingar á mjólk, sæðisgæði og svo...

Á faglegum nótum 4. júlí 2024

Frumutala á beitartíma

Hækkun á frumutölu stafar oftast af sýkingu í júgri en getur líka komið vegna álags, fóðurbreytinga og fleiri þátta. Þegar kýr fara á beit má alltaf búast við skammtímahækkun á tankfrumutölunni og líklega upplifa flestir kúabændur að frumutalan sé heldur hærri yfir beitartímabilið

Á faglegum nótum 2. júlí 2024

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2023

Hér er nú kynntur sjötti árgangur Angus- holdanauta frá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti.

Á faglegum nótum 21. júní 2024

Nautgripir geta nýtt matarleifar og -úrgang

Nánast um allan heim hafa stjórnvöld mismunandi landa sett kröfur um losun gróðurhúsalofttegunda og sett sér skýr markmið um stöðu sótspors á ákveðum tímamótum og er oft talað um árin 2030 og 2050 í þeim efnum.

Á faglegum nótum 20. júní 2024

Ný reglugerð um áburðarvörur

Ný reglugerð um áburðarvörur hefur verið innleidd hér á landi. Reglugerðin er númer 2019/1009/ EB og er innleidd með reglugerð 543/2024 og hefur því tekið gildi á Íslandi.

Á faglegum nótum 19. júní 2024

Tæknifæða

Við höfum þróast um árþúsundir með matvælaframboði okkar og byggt á sameiginlegri þekkingu bænda til að rækta fæðu sem viðheldur lífi okkar.

Hraustir kálfar skapa grunn að góðri framtíð
Á faglegum nótum 5. júní 2024

Hraustir kálfar skapa grunn að góðri framtíð

Það er gömul saga og ný að lengi búi að fyrstu gerð og þegar um smákálfa er að r...

Loftslagsvænn landbúnaður
Á faglegum nótum 3. júní 2024

Loftslagsvænn landbúnaður

Loftslagsvænn landbúnaður er verkefni sem miðar að því að bændur auki þekkingu s...

AGROSUS, verkefni um umhverfisvænni aðferðir í baráttunni við illgresi
Á faglegum nótum 27. maí 2024

AGROSUS, verkefni um umhverfisvænni aðferðir í baráttunni við illgresi

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins tekur þátt í verkefninu AGROSUS, metnaðarfullu e...

Hvanneyrarbúið rær á ný mið
Á faglegum nótum 24. maí 2024

Hvanneyrarbúið rær á ný mið

Hvanneyrarbúið ehf. tók við rekstri kúabúsins á Hvanneyri árið 2015. Tilgangur f...

„Íslenskur sjávarútvegur stendur framarlega“
Á faglegum nótum 23. maí 2024

„Íslenskur sjávarútvegur stendur framarlega“

Sjávarútvegssýningin í Barcelona, áður í Brussel, er ein stærsta sinnar tegundar...

Belgjurtir – yrki
Á faglegum nótum 21. maí 2024

Belgjurtir – yrki

Belgjurtir er fjölbreytt ætt plantna sem ýmist eru ræktaðar fyrir fræin eða blað...

Þrjú ný naut til notkunar
Á faglegum nótum 20. maí 2024

Þrjú ný naut til notkunar

Nú koma nautin til notkunar nokkurn veginn eftir því sem sæðistöku úr þeim vindu...

Fjósum á Íslandi fækkað um 9,2% á tveimur árum og 27% síðan 2013
Á faglegum nótum 17. maí 2024

Fjósum á Íslandi fækkað um 9,2% á tveimur árum og 27% síðan 2013

Árið 2003 hóf Landssamband kúabænda að taka saman upplýsingar um fjósgerðir á Ís...

Kaffisaga frá Reykjum
Á faglegum nótum 7. maí 2024

Kaffisaga frá Reykjum

Við Garðyrkjuskólann á Reykjum hefur ýmislegt verið reynt í gegnum tíðina til að...

Niðurstöður sauðfjárskýrsluhalds árið 2023
Á faglegum nótum 6. maí 2024

Niðurstöður sauðfjárskýrsluhalds árið 2023

Uppgjör fyrir árið 2023 byggir á 274.744 ám, tveggja vetra og eldri, og eru skýr...