Að vera eða vera ekki ...
Af vettvangi Bændasamtakana 20. febrúar 2025

Að vera eða vera ekki ...

... jurtaostur er af illskiljanlegum ástæðum orðin áleitin spurning þessa dagana. Reyndar ekki í einu frægasta leikhúsverki listasögunnar heldur að því er virðist öllu heldur í leikhúsi fáránleikans. Ég viðurkenni að vangavelturnar eru mér framandi. Og ég vona að í þessum efnum og öðrum álíka mundu línur skýrast þannig að arftakar mínir í formennsk...

Viðhorf
Af vettvangi Bændasamtakana 10. febrúar 2025

Viðhorf

Matvælaráðuneytið lét framkvæma athyglisverða viðhorfskönnun meðal félagsmanna Bændasamtakanna seint á síðasta ári. Markmið ráðuneytisins var að afla upplýsinga um stöðu bænda og viðhorf þeirra til stuðningskerfis landbúnaðarins.

Af vettvangi Bændasamtakana 6. febrúar 2025

Bestu óskir um farsæl komandi ár

Bændasamtökin eiga sér enga ósk heitari en að ný ríkisstjórn eigi mörg farsæl ár fram undan. Og ekki síður að sama gildi um mögulegan arftaka hennar hvenær sem hann tekur við keflinu. Þjóðin öll þarf nefnilega á stöðugleika og styrkri stjórn að halda. Hún þarf ríkisstjórn sem setur sig af kostgæfni inn í málin og tekur vel ígrundaðar ákvarðanir sem...

Af vettvangi Bændasamtakana 30. janúar 2025

Skógvinir í Skandinavíu

Skógarbændur á Íslandi fá eins mikla aðstoð og þurfa þykir frá félögum okkar á Norðurlöndum, ef marka má viðleitni félaga okkar í norrænu skógarbændasamtökunum NSF (Nordic family forest) gagnvart okkur Íslendingum, á fundi sem fór fram í húsakynnum Skógarbændafélaga Danmerkur við Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn í síðustu viku, nánar tiltekið 16. janúa...

Af vettvangi Bændasamtakana 29. janúar 2025

Beint samráð meðal félagsmanna

Dagana 23. janúar til 6. febrúar verður Loftslagsvegvísir bænda í samráðsferli meðal félagsmanna Bændasamtakanna.

Af vettvangi Bændasamtakana 23. janúar 2025

Mætir fæðuöryggi okkar afgangi?

Fréttir í síðustu viku um lokun Kornax-verksmiðjunnar í Sundahöfn eru bæði stórar fréttir og vondar fyrir fæðuöryggi þjóðarinnar. Þetta öryggi sem stöðugt fleiri eru meðvitaðir um að verður að tryggja eins og hægt er með öllum tiltækum ráðum bæði í bráð og lengd. Við vitum auðvitað um þann veikleika að fæðuframleiðsla á Íslandi verður alltaf háð in...

Af vettvangi Bændasamtakana 9. janúar 2025

Ófalinn fjársjóður

Falinn fjársjóður hefur alla tíð haft mikið aðdráttarafl. Ekki bara í ævintýrabókunum fyrir unga krakka heldur líka í raunveruleikanum og þá ekki síst í heimi okkar fullorðna fólksins. Alls kyns ofurhugar og auðkýfingar leggja á sig mikið erfiði við að finna dýrgripina og oft er miklu til kostað svo ekki sé fastar að orði kveðið.

Af vettvangi Bændasamtakana 7. janúar 2025

Af bókhaldsbrellum og Bovaer

Það var ánægjulegt að sjá umfjöllun í síðasta tölublaði Bændablaðsins, m.a. greinargóðan pistil frá Ara Teitssyni, fyrrum formanni Bændasamtakanna, um ýmsa þætti loftslagsbókhaldsins.

Lykillinn að betri löggjöf fyrir fólkið í landinu
Af vettvangi Bændasamtakana 6. janúar 2025

Lykillinn að betri löggjöf fyrir fólkið í landinu

Íslenskur landbúnaður hefur lengi verið hornsteinn samfélagsins. Þegar ný ríkiss...

Af starfi NautBÍ
Af vettvangi Bændasamtakana 2. janúar 2025

Af starfi NautBÍ

Í þessari grein ætla ég að fara yfir nokkur verkefni úr starfi deildar nautgripa...

Jólakveðja
Af vettvangi Bændasamtakana 23. desember 2024

Jólakveðja

Skógarbændur hafa alltaf nóg fyrir stafni. Eftir áætlanagerðir og grænt ljós frá...

Ólafur Stephensen, gæðaskinn og jólatré
Af vettvangi Bændasamtakana 23. desember 2024

Ólafur Stephensen, gæðaskinn og jólatré

Því fer fjarri að allir bændur starfi við matvælaframleiðslu en búgreinar eins o...

Gott í skóinn?
Af vettvangi Bændasamtakana 19. desember 2024

Gott í skóinn?

Í óeiginlegri merkingu má kannski segja að íslenskur landbúnaður hafi um þessar ...

Vinnu lokið við nýjan verðlagsgrundvöll
Af vettvangi Bændasamtakana 9. desember 2024

Vinnu lokið við nýjan verðlagsgrundvöll

Bændur hafa lengi kallað eftir uppfærslu á verðlagsgrundvelli mjólkur, en sá gru...

Breytingar
Af vettvangi Bændasamtakana 6. desember 2024

Breytingar

Niðurstöður alþingiskosninga benda sterklega til þess að breytinga sé að vænta í...

„Við stöndum þétt saman ...“
Af vettvangi Bændasamtakana 5. desember 2024

„Við stöndum þétt saman ...“

Atburðarásin í íslensku stjórnmálunum hefur verið hröð síðustu vikurnar og þegar...

Eftirlit með velferð búfjár
Af vettvangi Bændasamtakana 25. nóvember 2024

Eftirlit með velferð búfjár

Tilgangur þessarar greinar er að varpa ljósi á þau úrræði sem eftirlitsaðili hef...

Brýn verkefni nýrrar ríkisstjórnar
Af vettvangi Bændasamtakana 21. nóvember 2024

Brýn verkefni nýrrar ríkisstjórnar

Ég ætla mér ekki þá dul að leggja nýrri ríkisstjórn línurnar um hin fjölmörgu ár...