Fæðuklasinn og framtíðin
Af vettvangi Bændasamtakana 12. júlí 2024

Fæðuklasinn og framtíðin

Íslenska fæðuklasanum var formlega hleypt af stokkunum fyrir nokkrum dögum síðan. Á þeim bæ er hugsað stórt til langrar framtíðar og íslenskar landbúnaðarafurðir settar í öndvegi.

Íslenskt timbur dregið í dilka
Af vettvangi Bændasamtakana 3. júlí 2024

Íslenskt timbur dregið í dilka

Yfir aldirnar hefur venjan verið sú að Íslendingar hafa flutt inn timbur erlendis frá. Þetta timbur var af þess tíma framandi tegundum fyrir Íslendinga og fyrir vikið mjög eftirsótt til smíðar.

Af vettvangi Bændasamtakana 28. júní 2024

Öflugasti sendiherra íslenskrar þjóðar

Landsmót hestamanna er fram undan. Heillar viku óður til okkar einstaka hestakyns sem verður á keppnisvellinum frá morgni til kvölds í sjö daga samfleytt.

Af vettvangi Bændasamtakana 18. júní 2024

Með lögum skal land byggja

Tilefni er til að fjalla um lagasetningu í víðum skilningi, þ.m.t. reglugerðarsetningar. Spurningin sem undirrituð veltir fyrir sér með þessum skrifum er hvort að réttarríki sé viðhaft á Íslandi.

Af vettvangi Bændasamtakana 14. júní 2024

Enginn bóndi er eyland

Það er kannski ekki smekklegt að skrumskæla þau fleygu orð sem breska skáldið John Donne birti í ljóði sínu fyrir meira en 500 árum síðan um að enginn maður væri eyland. Ég leyfi mér samt að gera það í fyrirsögn þessa pistils og tilefnið er ærið. Við bændur upplifðum í síðustu viku síðbúnara og öflugra vorhret en sést hefur í marga áratugi með skel...

Af vettvangi Bændasamtakana 4. júní 2024

Hverjar eru leikreglur sameigenda að jörð?

Slíkt getur gerst að reglur lögfræðinnar séu óaðgengilegar almenningi, sem veldur því að of oft þurfa menn að leita sér aðstoðar til að geta kynnt sér grunnréttindi sín.

Af vettvangi Bændasamtakana 3. júní 2024

Fæðuöryggi og varnarmál

Alþjóðasamstarf og tengslanet erlendis er okkur sem störfum í hagsmunagæslu landbúnaðarins nauðsynlegt.

Af vettvangi Bændasamtakana 31. maí 2024

Alþjóðlegi mjólkurdagurinn

Þann 1. júní er alþjóðlegi mjólkur­dagurinn haldinn hátíðlegur víða um heim.

Atvinnuréttindi bænda
Af vettvangi Bændasamtakana 21. maí 2024

Atvinnuréttindi bænda

Íslenska ríkinu hefur verið stefnt fyrir dómi vegna ákvörðunar matvælaráðherra u...

Skógræktin tryggði búsetu
Af vettvangi Bændasamtakana 20. maí 2024

Skógræktin tryggði búsetu

Skógar íslenskra bænda dafna vítt og breitt um landið. Engum sem þá þekkja dylst...

Túmatur – tómatur
Af vettvangi Bændasamtakana 17. maí 2024

Túmatur – tómatur

Sem barn velti ég stundum fyrir mér af hverju amma mín kallaði tómata alltaf túm...

Ábyrgð bænda í loftslagsmálum
Af vettvangi Bændasamtakana 3. maí 2024

Ábyrgð bænda í loftslagsmálum

Bera bændur ábyrgð á loftlagsmálum? Stutta svarið er að, allavega enn sem komið ...

Breytingar á búvörulögum, loksins
Af vettvangi Bændasamtakana 29. apríl 2024

Breytingar á búvörulögum, loksins

Nýlega voru samþykktar breytingar á búvörulögum sem veita kjötafurðastöðvum unda...

Fjárfesting allra landsmanna
Af vettvangi Bændasamtakana 24. apríl 2024

Fjárfesting allra landsmanna

Ég hef farið víða síðustu vikurnar og hitt mikinn fjölda fólks að máli. Á meðal ...

Kýr eiga rétt á að bíta gras
Af vettvangi Bændasamtakana 15. apríl 2024

Kýr eiga rétt á að bíta gras

Þó að kýr séu dýr njóta þær ýmissa réttinda. Þetta kann að hljóma furðulega en e...

Breytingar
Af vettvangi Bændasamtakana 11. apríl 2024

Breytingar

Það hefur dregið til tíðinda á ýmsum vígstöðvum í samfélagi okkar síðustu mánuði...

Sterkari til framtíðar
Af vettvangi Bændasamtakana 25. mars 2024

Sterkari til framtíðar

Sauðburður er handan við hornið og sauðfjárbændur þurfa að taka ákvarðanir um fr...

Súrefni dagsins í dag
Af vettvangi Bændasamtakana 22. mars 2024

Súrefni dagsins í dag

Þróttmikið Búnaðarþing í síðustu viku gaf okkur sem tókum við stjórnartaumum Bæn...