Jólakveðja
Af vettvangi Bændasamtakana 23. desember 2024

Jólakveðja

Skógarbændur hafa alltaf nóg fyrir stafni. Eftir áætlanagerðir og grænt ljós frá sveitarfélagi um að ganga megi til verks, hefst hin eiginlega skógrækt með gróðursetningu með hressandi útiveru, í kaldranalegri íslenskri náttúru.

Ólafur Stephensen, gæðaskinn og jólatré
Af vettvangi Bændasamtakana 23. desember 2024

Ólafur Stephensen, gæðaskinn og jólatré

Því fer fjarri að allir bændur starfi við matvælaframleiðslu en búgreinar eins og hrossarækt, loðdýrarækt og skógrækt gegna mikilvægu hlutverki í íslenskum landbúnaði.

Af vettvangi Bændasamtakana 19. desember 2024

Gott í skóinn?

Í óeiginlegri merkingu má kannski segja að íslenskur landbúnaður hafi um þessar mundir ekki hugmynd um hvaðan á hann stendur veðrið. Þegar veðurguðirnir spinna örlagaþræði okkar frá degi til dags eigum við hvorki möguleika á að panta blíðuhót né biðjast vægðar. Engin leið er að hafa áhrif á duttlunga þeirra. Það hefur lífríki jarðar væntanlega þurf...

Af vettvangi Bændasamtakana 9. desember 2024

Vinnu lokið við nýjan verðlagsgrundvöll

Bændur hafa lengi kallað eftir uppfærslu á verðlagsgrundvelli mjólkur, en sá grundvöllur sem hefur verið til viðmiðunar er frá árinu 2001.

Af vettvangi Bændasamtakana 6. desember 2024

Breytingar

Niðurstöður alþingiskosninga benda sterklega til þess að breytinga sé að vænta í stjórnskipan landsins. Að minnsta kosti þrír flokkar verða að mynda stjórn.

Af vettvangi Bændasamtakana 5. desember 2024

„Við stöndum þétt saman ...“

Atburðarásin í íslensku stjórnmálunum hefur verið hröð síðustu vikurnar og þegar þessar línur eru skrifaðar bendir ýmislegt til þess að á því verði engin breyting. Ný ríkisstjórn sýnist í burðarliðnum og þrír flokksformenn nálgast stjórnarmyndunarviðræðurnar meira að segja syngjandi um að „Valkyrjustjórnin“ „standi þétt saman og snúi bökum saman“. ...

Af vettvangi Bændasamtakana 25. nóvember 2024

Eftirlit með velferð búfjár

Tilgangur þessarar greinar er að varpa ljósi á þau úrræði sem eftirlitsaðili hefur fyrir hendi til þess að bregðast við broti umráðamanna dýra við lögum. Það er gert til að knýja fram úrbætur ef aðstæður og aðbúnaður dýra er ófullnægjandi og ekki í samræmi við lög og reglur.

Af vettvangi Bændasamtakana 21. nóvember 2024

Brýn verkefni nýrrar ríkisstjórnar

Ég ætla mér ekki þá dul að leggja nýrri ríkisstjórn línurnar um hin fjölmörgu áríðandi verkefni hennar. Ég veit að þar verður í mörg horn að líta í bæði stóru og smáu. Ég veit líka að á meðal brýnna verkefna hennar er langþráð stefnumörkun í stað dýrkeypts stefnuleysis í málefnum landbúnaðarins. Eftir heimsóknir fulltrúa langflestra flokka sem bjóð...

Amma þín var sauðfjárbóndi
Af vettvangi Bændasamtakana 14. nóvember 2024

Amma þín var sauðfjárbóndi

Ertu enn að hugsa? Allavega hefur einhver nákominn þér verið sauðfjárbóndi, átt ...

Staða og mikilvægi eggjaframleiðslu á Íslandi
Af vettvangi Bændasamtakana 11. nóvember 2024

Staða og mikilvægi eggjaframleiðslu á Íslandi

Eggjaframleiðsla á Íslandi gegnir mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi með þ...

Er geitin með í framtíðinni?
Af vettvangi Bændasamtakana 8. nóvember 2024

Er geitin með í framtíðinni?

Hvar stendur geitfjárrækt í nútíma landbúnaði? Að sláturtíð liðinni flykkjast ge...

100% hækkun á 4 árum
Af vettvangi Bændasamtakana 7. nóvember 2024

100% hækkun á 4 árum

Af hverju getur Landsvirkjun hækkað raforkuverð um 20% næstu áramót og enginn se...

Spennandi samstarf
Af vettvangi Bændasamtakana 7. nóvember 2024

Spennandi samstarf

Þessar línur eru skrifaðar á milli funda í langþráðri ferð minni og fleiri fullt...

Búskapur og tryggingavernd
Af vettvangi Bændasamtakana 28. október 2024

Búskapur og tryggingavernd

Bændasamtökin hafa um nokkurt skeið lagt áherslu á nauðsyn þess að tryggingavern...

Sameinaðir skógarbændur
Af vettvangi Bændasamtakana 28. október 2024

Sameinaðir skógarbændur

Málþing skógarbænda var haldið á Laugum í Sælingsdal laugardaginn 12. október sl...

Land(búnaður) tækifæranna
Af vettvangi Bændasamtakana 24. október 2024

Land(búnaður) tækifæranna

Bændaforystan heilsar nóvembermánuði full tilhlökkunar.

Eru loftslagsmál bara kostnaður?
Af vettvangi Bændasamtakana 17. október 2024

Eru loftslagsmál bara kostnaður?

Landbúnaður hefur þá sérstöðu að vera frumframleiðandi, hvort sem um ræðir matvæ...

Afleiðingar ótíðar í júní
Af vettvangi Bændasamtakana 16. október 2024

Afleiðingar ótíðar í júní

Afleiðingar óveðurs fyrri hluta júnímánaðar og einnig óhemju rigninga í lok júní...