Eftirlit með velferð búfjár
Af vettvangi Bændasamtakana 25. nóvember 2024

Eftirlit með velferð búfjár

Tilgangur þessarar greinar er að varpa ljósi á þau úrræði sem eftirlitsaðili hefur fyrir hendi til þess að bregðast við broti umráðamanna dýra við lögum. Það er gert til að knýja fram úrbætur ef aðstæður og aðbúnaður dýra er ófullnægjandi og ekki í samræmi við lög og reglur.

Brýn verkefni nýrrar ríkisstjórnar
Af vettvangi Bændasamtakana 21. nóvember 2024

Brýn verkefni nýrrar ríkisstjórnar

Ég ætla mér ekki þá dul að leggja nýrri ríkisstjórn línurnar um hin fjölmörgu áríðandi verkefni hennar. Ég veit að þar verður í mörg horn að líta í bæði stóru og smáu. Ég veit líka að á meðal brýnna verkefna hennar er langþráð stefnumörkun í stað dýrkeypts stefnuleysis í málefnum landbúnaðarins. Eftir heimsóknir fulltrúa langflestra flokka sem bjóð...

Af vettvangi Bændasamtakana 14. nóvember 2024

Amma þín var sauðfjárbóndi

Ertu enn að hugsa? Allavega hefur einhver nákominn þér verið sauðfjárbóndi, átt kind eða tekið þátt í því fjölbreytta starfi sem tengist sauðfjárrækt. Atvinnugrein sem hefur átt talsvert undir högg að sækja síðustu ár en á ótrúlega margt inni.

Af vettvangi Bændasamtakana 11. nóvember 2024

Staða og mikilvægi eggjaframleiðslu á Íslandi

Eggjaframleiðsla á Íslandi gegnir mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi með því að sjá landsmönnum fyrir næringarríkum og heilnæmum matvælum.

Af vettvangi Bændasamtakana 8. nóvember 2024

Er geitin með í framtíðinni?

Hvar stendur geitfjárrækt í nútíma landbúnaði? Að sláturtíð liðinni flykkjast geitabændur á hvers kyns markaði með kjöt sem þeir hafa lagt ómælda vinnu í.

Af vettvangi Bændasamtakana 7. nóvember 2024

100% hækkun á 4 árum

Af hverju getur Landsvirkjun hækkað raforkuverð um 20% næstu áramót og enginn segir neitt?

Af vettvangi Bændasamtakana 7. nóvember 2024

Spennandi samstarf

Þessar línur eru skrifaðar á milli funda í langþráðri ferð minni og fleiri fulltrúa Bændasamtakanna til móts við bændur víða um land. Alls verða fundirnir fjórtán talsins og það verður ekki annað sagt en að þeir fyrstu fimm sem nú eru að baki lofi góðu um framhaldið.

Af vettvangi Bændasamtakana 28. október 2024

Búskapur og tryggingavernd

Bændasamtökin hafa um nokkurt skeið lagt áherslu á nauðsyn þess að tryggingavernd í landbúnaði verði aukin.

Sameinaðir skógarbændur
Af vettvangi Bændasamtakana 28. október 2024

Sameinaðir skógarbændur

Málþing skógarbænda var haldið á Laugum í Sælingsdal laugardaginn 12. október sl...

Land(búnaður) tækifæranna
Af vettvangi Bændasamtakana 24. október 2024

Land(búnaður) tækifæranna

Bændaforystan heilsar nóvembermánuði full tilhlökkunar.

Eru loftslagsmál bara kostnaður?
Af vettvangi Bændasamtakana 17. október 2024

Eru loftslagsmál bara kostnaður?

Landbúnaður hefur þá sérstöðu að vera frumframleiðandi, hvort sem um ræðir matvæ...

Afleiðingar ótíðar í júní
Af vettvangi Bændasamtakana 16. október 2024

Afleiðingar ótíðar í júní

Afleiðingar óveðurs fyrri hluta júnímánaðar og einnig óhemju rigninga í lok júní...

Norrænu fjölskylduskógarnir
Af vettvangi Bændasamtakana 14. október 2024

Norrænu fjölskylduskógarnir

Skandinavíuþjóðirnar eiga mikið undir timburiðnaði, mismikið þó. Þessar frændþjó...

Skemmtilegur dagur
Af vettvangi Bændasamtakana 10. október 2024

Skemmtilegur dagur

Dagur landbúnaðarins er fram undan, nánar tiltekið á morgun 11. október, og ég e...

Nýliðun er fjöregg landbúnaðarins
Af vettvangi Bændasamtakana 8. október 2024

Nýliðun er fjöregg landbúnaðarins

Umræðan um fæðuöryggi, þ.m.t. matvælaöryggi þar sem hreinleiki íslenskra landbún...

Horft til framtíðar
Af vettvangi Bændasamtakana 30. september 2024

Horft til framtíðar

Síðastliðið ár hefur deild/félag hrossabænda verið í samtali við matvælaráðuneyt...

Orkuskortur mun bíta fleiri en garðyrkjubændur
Af vettvangi Bændasamtakana 27. september 2024

Orkuskortur mun bíta fleiri en garðyrkjubændur

Raforkusamningum næstum allra garðyrkjustöðva sem eru í ylrækt var sagt upp í jú...

Tökum daginn snemma
Af vettvangi Bændasamtakana 26. september 2024

Tökum daginn snemma

Ég er bæði fullur tilhlökkunar og bjartsýni gagnvart samningaviðræðum við stjórn...