Að vera eða vera ekki ...
... jurtaostur er af illskiljanlegum ástæðum orðin áleitin spurning þessa dagana. Reyndar ekki í einu frægasta leikhúsverki listasögunnar heldur að því er virðist öllu heldur í leikhúsi fáránleikans. Ég viðurkenni að vangavelturnar eru mér framandi. Og ég vona að í þessum efnum og öðrum álíka mundu línur skýrast þannig að arftakar mínir í formennsk...