Eftirlit með velferð búfjár
Tilgangur þessarar greinar er að varpa ljósi á þau úrræði sem eftirlitsaðili hefur fyrir hendi til þess að bregðast við broti umráðamanna dýra við lögum. Það er gert til að knýja fram úrbætur ef aðstæður og aðbúnaður dýra er ófullnægjandi og ekki í samræmi við lög og reglur.