Hvalkjöt í Japan
Á faglegum nótum 30. desember 2024

Hvalkjöt í Japan

Japönsk matarmenning hefur náð gríðarlegri útbreiðslu um heiminn og er þekkt fyrir ferskleika, gæði, heilnæmi, hreinleika og fallega framsetningu. Sem dæmi er álitið að í Bandaríkjunum einum séu um 26.000 veitingastaðir sem sérhæfa sig í japönskum mat.

Hvernig kom haustið út?
Á faglegum nótum 23. desember 2024

Hvernig kom haustið út?

Hvernig ætli lömbin reynist í haust? Þessi spurning er alltaf jafnforvitnileg. Í ár var ekki undantekning á því enda nokkrir stórir áhrifaþættir sem gátu haft töluverð áhrif á niðurstöður.

Á faglegum nótum 11. desember 2024

Varðveisla erfðaauðlinda í íslenskri náttúru og landbúnaði

Erfðaauðlindir eru skilgreindar sem lífverur sem bera fjölbreytta eiginleika í erfðaefni sínu og hafa fætt okkur og klætt, veitt okkur skjól, orku, byggingarefni og yndi, auk þess að vera hluti af sögu og menningararfleifð okkar.

Á faglegum nótum 10. desember 2024

Allt er nú til

Eins og fram kom í síðasta tölublaði Bændablaðsins var hin heimsfræga EuroTier-landbúnaðarsýning haldin í nóvember.

Á faglegum nótum 6. desember 2024

COP16, hvað svo?

Ráðstefna samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni (CBD), COP16 er nýyfirstaðin.

Á faglegum nótum 29. nóvember 2024

Áhrif yfirsáningar í gróin tún

Yfirsáning (e. overseeding) er tegund ísáningar þar sem fræjum er sáð ofan á svörð gróinna túna. Yfirsáning er orkuléttari og mun afkastameiri sáningaraðferð en hefðbundin ísáning (e. direct drill) þar sem skorið er í svörð túnsins til þess að koma fræjum undir yfirborðið.

Á faglegum nótum 28. nóvember 2024

Loftslagsvegvísir bænda

Umhverfismál og þar með loftslagsmál eru bændum hugleikin. Á Búnaðarþingi árið 2020 urðu þau tímamót að samþykkt var Umhverfisstefna landbúnaðarins 2020–2030.

Á faglegum nótum 28. nóvember 2024

Undirbúningur að dýralæknanámi

Fulltrúar Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) og Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði (Keldur) heimsóttu Lífvísindaháskólann í Varsjá (SGGW) í maí sl. til þess að ræða möguleikann á samstarfi um dýralæknanám og skoða aðstöðuna hjá SGGW.

Gestir eru boðnir velkomnir á Snæfellsnes, á forsendum heimamanna, og undirbúningsvinna er mikilvæg
Á faglegum nótum 27. nóvember 2024

Gestir eru boðnir velkomnir á Snæfellsnes, á forsendum heimamanna, og undirbúningsvinna er mikilvæg

Ferðaþjónusta hefur vaxið ört á Snæfellsnesi á þessari öld. Þegar mörg hundruð þ...

Gestastjórnun – svið í vexti fyrir sjálfbæra stjórnun á ferðaþjónustu og útivist
Á faglegum nótum 26. nóvember 2024

Gestastjórnun – svið í vexti fyrir sjálfbæra stjórnun á ferðaþjónustu og útivist

Ferðaþjónusta er alþjóðlegt fyrirbæri og með auknum straumi gesta til staða og á...

Pólitískan kjark fyrir Ísland: Verndum íslenska framleiðslu og framtíðina
Á faglegum nótum 25. nóvember 2024

Pólitískan kjark fyrir Ísland: Verndum íslenska framleiðslu og framtíðina

Undanfarin þrjú ár hafa verið gefin út leyfi fyrir fleiri megavöttum en áratugin...

Internorden 2024
Á faglegum nótum 25. nóvember 2024

Internorden 2024

Í ágúst sl. sóttum við Internordenfund sem að þessu sinni var haldinn í Finnland...

Fjósbygging reyndist örlagavaldur
Á faglegum nótum 22. nóvember 2024

Fjósbygging reyndist örlagavaldur

Þau féllu fyrir hvort öðru gegnum síma og reka nú saman afkastamikið bú. Þrátt f...

214 heimsfrumsýningar á EuroTier
Á faglegum nótum 22. nóvember 2024

214 heimsfrumsýningar á EuroTier

Hin heimsfræga þýska landbúnaðarsýning, EuroTier, var haldin í síðustu viku, en ...

Blöndun kúamykju og kjötmjöls til túnáburðar í landbúnaði - lausn eða leiðindi?
Á faglegum nótum 21. nóvember 2024

Blöndun kúamykju og kjötmjöls til túnáburðar í landbúnaði - lausn eða leiðindi?

Lífrænn áburður eins og mykja og kjötmjöl getur aukið heilbrigði jarðvegs og bæt...

Er stærstu eyðimörk Evrópu að finna á Íslandi?
Á faglegum nótum 20. nóvember 2024

Er stærstu eyðimörk Evrópu að finna á Íslandi?

Flest höfum við heyrt um Saharaeyðimörkina og hvernig hún hefur stækkað undanfar...

Hreinir gripir – til hvers?
Á faglegum nótum 19. nóvember 2024

Hreinir gripir – til hvers?

Hreinleiki dýra á búi getur haft áhrif á bæði matvælaöryggi og á velferð dýra. M...

Saga skógræktar á Íslandi
Á faglegum nótum 18. nóvember 2024

Saga skógræktar á Íslandi

Fyrir langa löngu uxu alls konar plöntutegundir á Íslandi, sem nú þykja framandi...