Eru bleikir gráðostar á næsta leiti?
Utan úr heimi 10. júlí 2024

Eru bleikir gráðostar á næsta leiti?

Sveppurinn Penicillium roqueforti er notaður við framleiðslu á gráðosti.

Áframhaldandi mótmæli bænda
Utan úr heimi 9. júlí 2024

Áframhaldandi mótmæli bænda

Bændamótmæli halda áfram í Evrópu og er þeim beint gegn regluverki Evrópusambandsins og innanlandslöggjöf Evrópusambandsríkjanna.

Utan úr heimi 26. júní 2024

Endurkoma villtra hesta

Nýlega var sjö hestum af Przewalski-kyni sleppt á hásléttum Kasakstans. Þeir komu úr dýragörðum í Berlín og Prag.

Utan úr heimi 25. júní 2024

Elsta vatn í heimi er salt og biturt

Elsta vatn sem fundist hefur á jörðinni er 1,6 milljarða ára gamalt og fannst í gamalli námu í Kanada.

Utan úr heimi 24. júní 2024

Þjóðir heims taka í taumana

Þjóðir heims vinna að sameiginlegum sáttmála um að koma í veg fyrir plastmengun á jörðinni. Reiknað er með að hann taki gildi á næsta ári.

Utan úr heimi 12. júní 2024

Carlsberg setur afarkosti

Danski bjórframleiðandinn Carlsberg stefnir á að þrjátíu prósent hráefnisins í þeirra framleiðslu komi frá vistvænni framleiðslu fyrir árið 2030 og að öllu leyti árið 2040.

Utan úr heimi 12. júní 2024

Klístrað plöntuvarnarefni

Vonir eru bundnar við þróun klísturs úr ætri olíu til að verja nytjaplöntur gegn óværu í staðinn fyrir kemísk varnarefni.

Utan úr heimi 11. júní 2024

Stafrænn fjölmiðill mengar meira en prentmiðill

Kolefnisfótspor stafrænnar útgáfu dagblaðsins Le Monde reyndist stærra en sótspor prentútgáfu þess, í mælingu á umhverfisáhrifum fjölmiðlafyrirtækisins.

Fuglaflensuvírus í vöðva nautgrips
Utan úr heimi 10. júní 2024

Fuglaflensuvírus í vöðva nautgrips

Kjöt úr kú sem var slátrað eftir að hafa sýkst af fuglaflensu reyndist mengað af...

Umhverfisbreytingar fjölga sjúkdómum
Utan úr heimi 29. maí 2024

Umhverfisbreytingar fjölga sjúkdómum

Minnkuð tegundafjölbreytni, hnattræn hlýnun, mengun og útbreiðsla ágengra tegund...

Þrívíddarprentaður heilavefur
Utan úr heimi 14. maí 2024

Þrívíddarprentaður heilavefur

Vísindamenn hafa þróað þrívíða lífprentun sem formar virkan mennskan taugavef.

Hveitiframleiðendum fækkar
Utan úr heimi 8. maí 2024

Hveitiframleiðendum fækkar

Fjölda hveitiframleiðenda í Bandaríkjunum hefur fækkað um 40% á tuttugu árum sam...

Safn örveranna
Utan úr heimi 6. maí 2024

Safn örveranna

Í Amsterdam í Hollandi má finna eina örverusafn heims sem opið er almenningi og ...

Kyrkislöngubúskapur vænlegur kostur
Utan úr heimi 9. apríl 2024

Kyrkislöngubúskapur vænlegur kostur

Framleiðsla á kyrkislöngukjöti er talin geta bætt fæðuöryggi. Þessi búskapur er ...

Þokast í sýklalyfjarannsóknum
Utan úr heimi 5. apríl 2024

Þokast í sýklalyfjarannsóknum

Vísindamenn hafa uppgötvað nýjan flokk sýklalyfja sem mögulega drepa eina af þei...

Uggandi yfir fjölgun úlfa
Utan úr heimi 4. apríl 2024

Uggandi yfir fjölgun úlfa

Fjölgun úlfa í Evrópu er orðin raunveruleg ógn við bændur á meginlandinu.

Ræktaði stökkbreytt risasauðfé sem veiðibráð
Utan úr heimi 3. apríl 2024

Ræktaði stökkbreytt risasauðfé sem veiðibráð

Bóndi nokkur í Montana í Bandaríkjunum á yfir höfði sér fangelsisdóm fyrir áætla...

Mótmælt í Færeyjum
Utan úr heimi 27. mars 2024

Mótmælt í Færeyjum

Færeyskir bændur fjölmenntu til Þórshafnar á þrjátíu og þremur dráttarvélum til ...