Ræktað kjöt í hundamat
Utan úr heimi 5. mars 2025

Ræktað kjöt í hundamat

Gæludýraverslun í Bretlandi hefur sett á markað hundanammi með kjúklingakjöti sem er ræktað upp frá frumum úr einu eggi.

Búrhvalir spjalla
Utan úr heimi 5. mars 2025

Búrhvalir spjalla

Búrhvalir spjalla saman og skiptast á upplýsingum.

Utan úr heimi 4. mars 2025

Lifandi fræbanki Amasón

Lifandi fræbanki varðveitir villtar upprunategundir Amasón-frumskóganna.

Utan úr heimi 13. febrúar 2025

Glýfosfat-ónæmi staðfest

Vísindamenn hafa fundið illgresi sem er ónæmt fyrir plöntueitrinu glýfosfat, sem er virka efnið í Roundup.

Utan úr heimi 11. febrúar 2025

Bisfenól A bannað í Evrópu

ESB hefur nú bannað notkun efnasambandsins bisfenól A í efnum sem komast í snertingu við matvæli. Efnið er talið valda alvarlegum heilsufarsvandamálum.

Utan úr heimi 4. febrúar 2025

Lambakjöt frá Lofoten verndað afurðaheiti

Lofotlam er þriðja matvaran frá Noregi sem hlýtur verndun ESB samkvæmt landfræðilegri tilvísun.

Utan úr heimi 24. janúar 2025

Reynt að koma í veg fyrir frekara smit.

Gin- og klaufaveiki hefur greinst í vatnabufflum í Þýskalandi.

Utan úr heimi 15. janúar 2025

Dráttarvélar ársins

Landbúnaðarblaðamenn hafa valið dráttarvélar ársins 2025 í sex flokkum.

Spá um evrópskan landbúnað
Utan úr heimi 15. janúar 2025

Spá um evrópskan landbúnað

Evrópusambandið segir landbúnað innan vébanda ESB seiga atvinnugrein sem óðum að...

Bændur standa frammi fyrir mikilli óvissu undir stjórn Trumps
Utan úr heimi 3. janúar 2025

Bændur standa frammi fyrir mikilli óvissu undir stjórn Trumps

Bandarískir bændur glíma við svipaðar áskoranir og starfssystkini þeirra annars ...

Hrun í sölu búvéla
Utan úr heimi 18. desember 2024

Hrun í sölu búvéla

Stórir framleiðendur land búnaðar tækja hafa greint frá miklum samdrætti í sölu ...

Horfurnar fyrir næsta ár kolsvartar
Utan úr heimi 17. desember 2024

Horfurnar fyrir næsta ár kolsvartar

Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) áætlar að 343 milljónir manna í 74 löndum...

Krísa í kornframleiðslu
Utan úr heimi 16. desember 2024

Krísa í kornframleiðslu

Búist er við töluverðum samdrætti í kornframleiðslu í Evrópu og voru áhyggjur þe...

Samdráttur í framleiðslu hveitis
Utan úr heimi 4. desember 2024

Samdráttur í framleiðslu hveitis

Bændur í Rússlandi hafa sáð umtalsvert minna af vetrarhveiti í ár en í fyrra. Rú...

Bændur mótmæla erfðaskatti
Utan úr heimi 4. desember 2024

Bændur mótmæla erfðaskatti

Til stendur að taka úr gildi undanþágu á erfðaskatti fyrir jarðir sem eru metnar...

Möguleg neikvæð áhrif á dýr með nýjum stjórnvöldum
Utan úr heimi 3. desember 2024

Möguleg neikvæð áhrif á dýr með nýjum stjórnvöldum

Donald J. Trump, nýkjörinn forseti Bændaríkjanna, hefur heitið miklum breytingum...

Sjá metan úr gervihnöttum
Utan úr heimi 3. desember 2024

Sjá metan úr gervihnöttum

Ný tækni gerir vísindamönnum kleift að kortleggja uppsprettur metans.

Faraldur í Evrópu
Utan úr heimi 2. desember 2024

Faraldur í Evrópu

Stjórnvöld í Evrópu hafa aukið viðbúnað vegna fjölgunar tilfella fuglaflensu.