Minkarækt bönnuð í Rúmeníu
Utan úr heimi 20. nóvember 2024

Minkarækt bönnuð í Rúmeníu

Samkvæmt nýrri löggjöf í Rúmeníu mun loðdýrarækt hætta í landinu árið 2027.

E.coli og blý í kannabis
Utan úr heimi 19. nóvember 2024

E.coli og blý í kannabis

Rannsókn háskólans Manchester Metropolitan University sýnir að kannabis sem verslað er með á götum í Bretlandi inniheldur skaðlegar örverur.

Utan úr heimi 18. nóvember 2024

Bændur búast við viðskiptastríði

Eitt helsta kosningaloforð Donalds Trump var að hækka tolla á innfluttar vörur í Bandaríkjunum.

Utan úr heimi 15. nóvember 2024

Gálgafrestur írskra mjólkurkúa

Írskir bændur þurfa ekki að fækka mjólkurkúm sínum að svo stöddu. Fyrirhugaðar aðgerðir um stórfellda fækkun féllu um sig sjálfar.

Utan úr heimi 6. nóvember 2024

Mjólkin er hið hvíta gull

Mjólk er talin lykilþáttur í að koma í veg fyrir vannæringu barna í Afríku.

Utan úr heimi 6. nóvember 2024

Mun kaplamjólkurís slá í gegn?

Pólskir vísindamenn hafa rannsakað hvort kaplamjólk, þ.e. merarmjólk, sé heppileg til ísgerðar.

Utan úr heimi 4. nóvember 2024

Bændur sterkari saman

Lennard Nilsson, formaður Cogeca, sem eru hagsmunasamtök evrópskra landbúnaðar- og skógarsamvinnuhreyfinga, telur að allir bændur vilji í grunninn vera umhverfisvænir, enda lifi þeir af náttúrunni.

Utan úr heimi 23. október 2024

Bændur orðnir langþreyttir

Hjálparbeiðnir frá bændum í Lincolnshire í Englandi hafa margfaldast frá því sem var.

Eilífðarefni í ræktarlandi
Utan úr heimi 22. október 2024

Eilífðarefni í ræktarlandi

Hátt hlutfall eilífðarefna hefur fundist í landbúnaðarafurðum í Bandaríkjunum. Þ...

Stjórnvöld vilja uppræta vínekrur
Utan úr heimi 21. október 2024

Stjórnvöld vilja uppræta vínekrur

Stjórnvöld í Frakklandi vilja verja 120 milljónum evra til að rífa upp vínvið af...

Íslenskir hestar bjarga sanddyngjum
Utan úr heimi 9. október 2024

Íslenskir hestar bjarga sanddyngjum

Íslenskir hestar leika lykilhlutverk í nýrri beitaráætlun á náttúruverndarsvæði ...

Velgengni upplifunarbýlis
Utan úr heimi 25. september 2024

Velgengni upplifunarbýlis

Auðgandi landbúnaður er í forgrunni á Bächlilhof í Sviss. Eigandi þess skilgrein...

Róbóta á illgresið
Utan úr heimi 24. september 2024

Róbóta á illgresið

Gætu róbótar útrýmt þörfinni fyrir illgresiseyði?

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði
Utan úr heimi 10. september 2024

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði

Búist er við að sala á Aloe vera-vörum á markaði muni nema um 2,7 milljörðum Ban...

Eru bleikir gráðostar á næsta leiti?
Utan úr heimi 10. júlí 2024

Eru bleikir gráðostar á næsta leiti?

Sveppurinn Penicillium roqueforti er notaður við framleiðslu á gráðosti.

Áframhaldandi mótmæli bænda
Utan úr heimi 9. júlí 2024

Áframhaldandi mótmæli bænda

Bændamótmæli halda áfram í Evrópu og er þeim beint gegn regluverki Evrópusamband...

Endurkoma villtra hesta
Utan úr heimi 26. júní 2024

Endurkoma villtra hesta

Nýlega var sjö hestum af Przewalski-kyni sleppt á hásléttum Kasakstans. Þeir kom...

Elsta vatn í heimi er salt og biturt
Utan úr heimi 25. júní 2024

Elsta vatn í heimi er salt og biturt

Elsta vatn sem fundist hefur á jörðinni er 1,6 milljarða ára gamalt og fannst í ...