Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð
Fréttir 2. janúar 2025

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð

Lagt er til að hugtakið kolefniseining verði skilgreint í lögum og að þær verði ekki heimilt að flytja úr landi í alþjóðlegum viðskiptum með neikvæðum áhrifum á Ísland.

Betri rekstrargrundvöllur fyrir lífgasver
Fréttaskýring 30. desember 2024

Betri rekstrargrundvöllur fyrir lífgasver

Stefnt er að stofnun rekstrarfélags á næstunni utan um starfsemi á lífgas- og áburðarveri í uppsveitum Árnessýslu. Grunnhugmyndin er sú að verksmiðjan taki við nautgripamykju frá kúabændum og garðyrkjuúrgangi ylræktar frá Reykholti og nágrenni, sem síðan fer í loftfirrða gerjun [e. anaerobic digestion] og afurðirnar sem verða til eru meðal annars k...

Fréttir 30. desember 2024

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild

Búsæld seldi hlut sinn í Kjarnafæði Norðlenska (KN) í heild til Kaupfélags Skagfirðinga. Ágúst Torfi Hauksson, forstjóri KN, segir að ekki hafi komið til innköllunar á neinum hlut.

Fréttir 30. desember 2024

Styrkir til verslana

Sex dagvöruverslanir í minni byggðarlögum kringum landið hlutu styrki frá innviðaráðherra á dögunum.

Viðtal 27. desember 2024

Arkar fram í eyðidal með forystuhrút í bandi

Forystuhrúturinn Frakkur hefur reynst gulls ígildi. Í haust hefur hann aðstoðað eiganda sinn, Eystein Steingrímsson á Laufhóli í Skagafirði, við eftirleitir og heldur betur haft erindi sem erfiði.

Fréttir 27. desember 2024

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans

Stefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi í Grænlandi, hefur gróðursett tré á landi sínu í Isortoq á Grænlandi og er búinn að koma upp allmyndarlegum jólatrjáalundi.

Fréttir 27. desember 2024

Kyngreining sæðis hafin

Við Nautastöð Bændasamtaka Íslands á Hesti í Borgarfirði hefur verið komið upp færanlegri rannsóknarstöð þar sem framkvæmd er í fyrsta skipti kyngreining á sæði úr íslenskum nautum.

Fréttir 27. desember 2024

Áskrift að Bændablaðinu 2025

Gefin eru út 23 tölublöð af Bændablaðinu ár hvert. Upplagi þess er dreift um allt land og geta lesendur því nálgast eintak af blaðinu frítt. Dreifingarstaði blaðsins má nálgast á vefnum okkar, bbl.is.

Jólakveðja
Fréttir 24. desember 2024

Jólakveðja

Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum um land allt gleðilegra jóla og farsældar...

Ólst upp í skógi
Viðtal 23. desember 2024

Ólst upp í skógi

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir er nýr bæjarstjóri á Ísafirði en hún tekur við st...

„Það er ekki allt með slaufu“
Viðtal 23. desember 2024

„Það er ekki allt með slaufu“

Einsemd er víða og einsemd er val þykir mörgum, þar á meðal höfðingja einum vest...

Lækkað áburðarverð
Fréttir 23. desember 2024

Lækkað áburðarverð

Fyrsta áburðarverðskráin hefur verið gefin út fyrir næsta ár.

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum
Fréttir 23. desember 2024

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum

Auðvelt er að gera sinn eigin „harðfisk“ heima í eldhúsi úr flökum smáfisks. Flö...

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...