Vill byggja upp búskapinn þrátt fyrir áföll
Helga Björg Helgadóttir, bóndi á Syðri-Hömrum 3 í Ásahreppi, rekur annað afurðahæsta kúabú landsins. Hún tók við búinu árið 2013 ásamt eiginmanni sínum, Guðjóni Björnssyni, en hann lést af slysförum í mars 2023.