Ekkert kjaftæði hér
Bændablaðið fékk til prufu nýjan Dacia Duster í Extreme-útfærslu. Hér er á ferðinni jepplingur sem er fær í flestan sjó á hagstæðum kjörum.
Bændablaðið fékk til prufu nýjan Dacia Duster í Extreme-útfærslu. Hér er á ferðinni jepplingur sem er fær í flestan sjó á hagstæðum kjörum.
Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur úti starfi fyrir harmonikuunnendur, sama hvort þeir spila eða ekki, ásamt því sem stór hljómsveit starfar undir merkjum félagsins.
Nýr heimsmeistari í skák var krýndur 12. desember síðastliðinn. Hann heitir Dommaraju Gukesh og er frá Indlandi.
Á seinni hluta nítjándu aldar hófu kvenfélög að stinga upp kolllinum hérlendis, samtök kvenna sem vildu láta gott af sér leiða á tímum mikillar fátæktar.
Það mátti greina spennu og tilhlökkun í augum Þingeyings sem óðamála sagði umsjónarmanni tíðindi þegar fundum bar saman fyrir skemmstu á Laugaveginum.
Líkt og Íslendingar eiga Grænlendingar og Færeyingar sér sterkar jólahefðir sem eiga rætur í menningu þjóðanna, með sterku ívafi af dönskum áhrifum.
Eins og siður er kastaði völva Bændablaðsins beinum sínum og opnaði fyrir flæði þess kynngikrafts sem komandi ár ber í skauti sér. Þetta ár felur í sér trú á sjálfan sig, aðlögunarhæfni og skref áfram á nýjar slóðir. Þó við förum stundum aftur á bak eða í hring skal förinni heitið áfram. Samkvæmt kínverskum merkjum hefur nú braut sína ár Snáksins.
Spurning dagsins: Hvað er í jólamatinn og af hverju?
Prjónuð slaufa úr DROPS Cotton Merino, sem hægt er að nýta sem pakkaskraut, hárs...
Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stin...
Vistvænt jóladress er eitthvað sem ætti að vera efst á listanum um þessar mundir...
Íslenski jólakötturinn var næstum horfinn úr menningunni fyrir um hálfri öld þeg...
Þau Hannes og Ástríður á Ási 2 víla ekki margt fyrir sér. Húsdýrin, sem eru allt...
Uppákomur og skemmtanir eru árvissir viðburðir um þetta leyti og ýmislegt áhugav...
Allir vilja hafa hlutina eftir sínu höfði um jólin og hefðirnar í flestum fjölsk...
Víða um heim koma geitur fyrir í trúarbrögðum og eru heiðnar norrænar jólahefðir...
Leikfélag Hveragerðis tók fyrir leikverkið vinsæla, Ávaxtakörfuna, nú í haust un...