Tíu milljónir afskorinna blóma ræktuð á Íslandi
Íslensk blóm eru ræktuð með vistvænum hætti allt árið með hjálp jarðvarma, vaxtarlýsingar og lífrænna varna.
Íslensk blóm eru ræktuð með vistvænum hætti allt árið með hjálp jarðvarma, vaxtarlýsingar og lífrænna varna.
Guðmar Freyr Magnússon og Berglind Ósk Skaptadóttir festu kaup á jörðinni Bjarmalandi í Skagafirði á síðasta ári ásamt hjónunum Halldóri Svanssyni og Jóhönnu Elku Geirsdóttur. Þar stendur hin þekkta Hrímnishöll sem byggð var árið 2008 og hefur gegnt ýmsum hlutverkum síðan.
Atli Geir Scheving og Jóhanna Bríet Helgadóttir tóku við kúabúinu á Hrafnkelsstöðum 3 um áramótin. Frá því í byrjun árs 2021 hafa þau jafnframt farið með búsforráð á Hrafnkelsstöðum 1 þar sem er 360 kinda sauðfjárbú.
Vistkjöt sækir í sig veðrið og víða um heim er verið að gefa leyfi til ræktunar og sölu þess til manneldis. Vistkjöt er ræktað úr stofnfrumum dýra og blandað við t.d. plöntuprótein.
Á deildarfundi garðyrkjubænda í Bændasamtökum Íslands á dögunum var þungt hljóð í fulltrúum vegna stöðu nýliðunar í greininni, bæði út frá bágri stöðu starfsmenntanámsins í garðyrkju á Reykjum og hversu óaðgengileg greinin er fyrir nýliða að ganga inn í.
Íslenska gulrófan er gjarnan nefnd Sandvíkurrófan, eftir bænum Stóru-Sandvík – rétt vestan við Selfoss. Þar er eina fræframleiðslan sem eftir er sem þjónar gulrófnabændum á Íslandi.
Þau málefni sem upphafsmenn Bændablaðsins vörpuðu ljósi á í árdaga blaðaútgáfunnar standast enn tímans tönn í dag.
Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri er með í undirbúningi sýningu um sögu laxveiða í Borgarfirði frá öndverðu.
Einu garðyrkjubændurnir í útiræktun grænmetis á Vestfjörðum búa í Stóra-Fjarðarh...
Nýir eigendur hafa tekið við rekstri garðyrkjustöðvarinnar á Reyðarfirði sem hin...
Egill Einarsson efnaverkfræðingur segir að óráðlegt sé að framleiða rafeldsneyti...
Helga Björg Helgadóttir, bóndi á Syðri-Hömrum 3 í Ásahreppi, rekur annað afurðah...
Vernharður Stefánsson mjólkurbílstjóri sest fljótlega í helgan stein eftir 31 ár...
Egilsstaðabúinn og hestamaðurinn Guttormur Ármannsson flutti fyrir margt löngu t...
Mikil breyting hefur orðið á landgræðslusvæðum á Biskupstungnaafrétti á þeim þrj...
Feðgarnir Magnús Þór Eggertsson og Eggert Magnússon reka kúabú í Ásgarði í Borga...
Skógfræðingur sem rannsakað hefur brunahegðun og hermilíkön gróðurelda telur að ...
Fyrir fimmtíu árum keyptu þau Gunnar Dungal og Þórdís Alda Sigurðardóttir 14 hek...