Draumur að rætast
Nýir garðyrkjubændur tóku við rekstri garðyrkjustöðvarinnar Reykáss í Brekkuhlíð fyrr á árinu. Þau Oddrún Ýr Sigurðardóttir og Þorleifur Þorri Ingvarsson hyggja á samspil grænmetisframleiðslu og hestamennsku.
Nýir garðyrkjubændur tóku við rekstri garðyrkjustöðvarinnar Reykáss í Brekkuhlíð fyrr á árinu. Þau Oddrún Ýr Sigurðardóttir og Þorleifur Þorri Ingvarsson hyggja á samspil grænmetisframleiðslu og hestamennsku.
Bændurnir á Bergsstöðum í Miðfirði fengu sauðfé aftur í haust eftir að hafa þurft að skera niður vegna riðu sem greindist vorið 2023.
Forystuhrúturinn Frakkur hefur reynst gulls ígildi. Í haust hefur hann aðstoðað eiganda sinn, Eystein Steingrímsson á Laufhóli í Skagafirði, við eftirleitir og heldur betur haft erindi sem erfiði.
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir er nýr bæjarstjóri á Ísafirði en hún tekur við starfinu af Örnu Láru Jónsdóttur, sem er að setjast á Alþingi Íslendinga.
Einsemd er víða og einsemd er val þykir mörgum, þar á meðal höfðingja einum vestan á Bíldudal sem gerir sitt besta til þess að lita dagana ljósi.
Eitt af því sem heillar svo við hestamennsku er að með henni geta heilu fjölskyldurnar notið reglulegra samverustunda, tíma sem oft er af skornum skammti í hröðu þjóðfélaginu. Í Kópavogi býr ein slík. Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Petra Björk Mogensen verja flestum stundum, utan vinnu, saman með börnunum sínum og hrossum.
Annar stærsti trjáplöntuframleiðandi landsins er Kvistabær í Reykholti í Biskupstungum. Á bak við fyrirtækið stendur fjölskylda sem keypti reksturinn að fullu árið 2022.
Hólmfríður Geirsdóttir garðyrkjubóndi og Steinar Jensen rafvélavirki stofnuðu garðyrkjustöðina Kvista í Reykholti árið 2000. Á starfsferli sínum ræktuðu þau bæði skógarplöntur, berjaplöntur og ber en hafa nú dregið saman seglin og selt garðyrkjustöð sína, Jarðarberjaland.
Skógræktarfélag Árnesinga selur hátt í þúsund jólatré á ári hverju. Stærsti hlut...
Íslenskur æðardúnn er verðmætur og fágætur og því eftirsóttur sem hráefni til fr...
Fyrirtækið VAXA framleiðir nú salat, sprettur og kryddjurtir í tveimur löndum. F...
Jóhanna Eldborg Hilmarsdóttir, Guðmundur Gunnarsson og Kristófer Freyr Guðmundss...
Félag feldfjárbænda á Suðurlandi hefur verið starfandi í um áratug og segir form...
Hjörtur Bergmann Jónsson var kjörinn formaður deildar skógarbænda hjá Bændasamtö...
Hrossaræktarbúið Skipaskagi var útnefnt ræktunarbú ársins 2024 en að baki ræktun...
Í sumar hafa tveir 25 tonna safnhaugar lífræns úrgangs verið í gerjun á Magnússt...
Um 70 kílómetrum frá heimskautsbaug, á hinum volduga Tröllaskaga, um miðja vegu ...
Einn af nýjustu íbúum Fjallabyggðar er Vigdís Häsler, fyrrum framkvæmdastjóri Bæ...