Ný framleiðsla á æðardúnshúfum og -lúffum
Viðtal 29. nóvember 2024

Ný framleiðsla á æðardúnshúfum og -lúffum

Íslenskur æðardúnn er verðmætur og fágætur og því eftirsóttur sem hráefni til framleiðslu á vönduðum æðardúnsvörum. Mest hefur farið fyrir sængurvörum, en ýmsar aðrar vörur eru í framleiðslu og er nú von á fyrstu æðardúnshúfunum og -lúffum frá hönnunarteyminu Erindrekum.

Rækta grænmeti neðanjarðar
Viðtal 27. nóvember 2024

Rækta grænmeti neðanjarðar

Fyrirtækið VAXA framleiðir nú salat, sprettur og kryddjurtir í tveimur löndum. Fyrsta gróðurhúsið var byggt í Grafarholti árið 2017 en það seinna var sett upp neðanjarðar í sandsteinsnámu í Svíþjóð.

Viðtal 26. nóvember 2024

Fjárbændur í borginni

Jóhanna Eldborg Hilmarsdóttir, Guðmundur Gunnarsson og Kristófer Freyr Guðmundsson standa saman að fjárbúskap í Fjárborg í Reykjavík.

Viðtal 25. nóvember 2024

Metmagn af feldfjárskinnum til vinnslu í Svíþjóð

Félag feldfjárbænda á Suðurlandi hefur verið starfandi í um áratug og segir formaðurinn, Elísabet S. Jóhannsd. Sörensen í Köldukinn í Holtum, að talsverður uppgangur sé í þessum anga íslenskrar sauðfjárræktar.

Viðtal 15. nóvember 2024

Skógrækt kemur öllum bændum við

Hjörtur Bergmann Jónsson var kjörinn formaður deildar skógarbænda hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ) í febrúar á þessu ári, en hann hefur stundað skógrækt á landi Lækjar í Ölfusi í rúman aldarfjórðung ásamt eiginkonu sinni, Hrönn Guðmundsdóttur.

Viðtal 13. nóvember 2024

Fylgja eigin sannfæringu

Hrossaræktarbúið Skipaskagi var útnefnt ræktunarbú ársins 2024 en að baki ræktuninni eru þau Sigurveig Stefánsdóttir, Jón Árnason og fjölskylda. Þetta er í tólfta sinn sem búið hlýtur tilnefningu en í fyrsta sinn sem það hreppir hnossið.

Viðtal 11. nóvember 2024

Bokashi-verkefni hjá bændum í Dölum

Í sumar hafa tveir 25 tonna safnhaugar lífræns úrgangs verið í gerjun á Magnússtöðum 3 í Dölum, þar sem japönsku aðferðinni Bokashi hefur verið beitt til að búa til jarðvegsbæti.

Viðtal 8. nóvember 2024

Framtakssamir Brúnastaðabændur

Um 70 kílómetrum frá heimskautsbaug, á hinum volduga Tröllaskaga, um miðja vegu milli Hofsóss og Siglufjarðar, stendur býlið Brúnastaðir í Fljótum. Þar býr dugmikil fjölskylda sem heldur úti fjölbreyttri starfsemi. Hjónin Stefanía Hjördís Leifsdóttir og Jóhannes Helgi Ríkharðsson hafa nú í aldarfjórðung rekið gróskumikið blandað bú, matvælavinnslu,...

Vilja efla atvinnulíf í Fjallabyggð
Viðtal 1. nóvember 2024

Vilja efla atvinnulíf í Fjallabyggð

Einn af nýjustu íbúum Fjallabyggðar er Vigdís Häsler, fyrrum framkvæmdastjóri Bæ...

Í hálfa öld á bak við borðið
Viðtal 1. nóvember 2024

Í hálfa öld á bak við borðið

Örlög margra smávöruverslana í kringum landið geta ráðist af slæmum vegasamgöngu...

Karlar í skúrum víða um land
Viðtal 31. október 2024

Karlar í skúrum víða um land

Karlar í skúrum er samfélagslegt úrræði þar sem karlmenn hittast með það að leið...

Þjónustan aukin við Hengifoss
Viðtal 30. október 2024

Þjónustan aukin við Hengifoss

Í ágúst var ný þjónustumiðstöð við leiðina upp að Hengifossi í Fljótsdal formleg...

Gómsæt og kuldaþolin tómatayrki
Viðtal 30. október 2024

Gómsæt og kuldaþolin tómatayrki

„Þetta er Boldungur, nýtt tómatayrki sem varð til með krossfrjóvgun á gömlu tóma...

Með bjartsýni og gleði að vopni
Viðtal 18. október 2024

Með bjartsýni og gleði að vopni

Rebekka K. Björgvinsdóttir nautgripabóndi hlaut í sumar fyrsta lán Byggðastofnun...

Trén lyfta anda manneskjunnar
Viðtal 17. október 2024

Trén lyfta anda manneskjunnar

Leitið og þér munuð finna er heiti verkefnis Sigrúnar Magnúsdóttur sem hún vann ...

Sjálfbær kolefnisbúskapur beitilanda í góðu ástandi
Viðtal 16. október 2024

Sjálfbær kolefnisbúskapur beitilanda í góðu ástandi

Beitarhagar í góðu ástandi viðhalda kolefnisbúskap sínum vel. Hið sama gildir í ...

Ungir gulrófnabændur í Ölfusi
Viðtal 14. október 2024

Ungir gulrófnabændur í Ölfusi

Zophonías Friðrik Gunnarsson og Hrafnhildur Björk Guðgeirsdóttir eru rófnabændur...

Skapandi framkvæmdagleði á Völlum
Viðtal 4. október 2024

Skapandi framkvæmdagleði á Völlum

Á Völlum í Svarfaðardal er ótrúlega margt að gerjast, bæði í eiginlegum og óeigi...