Ekki lausn fyrir Landeyjahöfn - Síðari hluti
Lesendarýni 5. júlí 2024

Ekki lausn fyrir Landeyjahöfn - Síðari hluti

Í síðasta eintaki af Bbl. birtist grein um það hvernig öldusveigjan umhverfis Vestmannaeyjar safnar sandi í Landeyjatanga í tilhneigingu náttúrunnar til að tengja saman Vestmannaeyjar og fastalandið með granda.

Dýravelferð og hugmyndafræði einnar heilsu: ábyrgð okkar allra
Lesendarýni 2. júlí 2024

Dýravelferð og hugmyndafræði einnar heilsu: ábyrgð okkar allra

Velferð dýra er ófrávíkjanleg krafa siðmenntaðs samfélags, hvort sem um ræðir gæludýr eða búfénað. Við berum ábyrgð á því að dýrunum líði vel, þau búi við góðar aðstæður og fái að njóta lífsins. Bændur landsins, sá trausti hópur sem vinnur af heilindum og elju, vita að velferð dýra er grundvallaratriði í öllu dýrahaldi.

Lesendarýni 24. júní 2024

Framleiðsla og vinnsla búvara falla ekki undir EES-samninginn

Fyrir röskum þremur árum ritaði greinarhöfundur þrjár greinar um landbúnað og samkeppnismál í skoðanadálk visir.is og uppskar viðbrögð forstjóra Samkeppnis- eftirlitsins í tvígang.

Lesendarýni 21. júní 2024

Enn af undanþágum búvörulaga og stöðu bænda

Ágætu bændur. Í Bændablaðinu þann 16. maí sl. reifaði ég í bréfi til ykkar áhyggjur Samkeppniseftirlitsins af nýsamþykktum breytingum á búvörulögum, þar sem lögfestar voru undanþáguheimildir kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum. Beinast áhyggjur eftirlitsins ekki síst að stöðu bænda.

Lesendarýni 21. júní 2024

Af heimanautum og sæðinganautum

Mikil notkun heimanauta hefur um langa hríð verið eitt helsta umræðuefni og þrætuepli í íslenskri nautgriparækt.

Lesendarýni 21. júní 2024

Réttindabarátta sjávarbyggða og strandveiðimanna

Strandveiðitímabilið hófst í byrjun maí. Mikil veiði hefur verið enda mikið af fiski á miðunum.

Lesendarýni 20. júní 2024

Kynding með viðarperlum úr íslensku lerki

Tandrabretti ehf. hefur undanfarin ár unnið að uppbyggingu á viðarperluframleiðslu þar sem hráefnið er ýmist úr íslenskum skógum eða úrgangstimbri ýmiss konar.

Lesendarýni 18. júní 2024

Og svo kom vorið

Nú í byrjun júnímánaðar fengu landsmenn yfir sig sannkallað vetrarveður sem varði í marga daga. Á sama tíma var sauðburði að ljúka hjá flestum sauðfjárbændum og merar í óðaönn að kasta folöldum.

Með lífið í lúkunum
Skoðun 12. nóvember 2015

Með lífið í lúkunum

Frá ómunatíð hefur lófalestur verið talinn auðveld og örugg leið til að komast a...

„Truntum og runtum ...“
Skoðun 20. október 2015

„Truntum og runtum ...“

Samkvæmt norrænum goðsögum er heimurinn skapaður úr holdi og blóði hrímþursans Ý...

Verur alsettar augum
Skoðun 2. október 2015

Verur alsettar augum

Englar eru sendiboðar sem flytja boð Guðs milli himins og jarðar og hver þeirra ...

Hvernig bragðast hverafuglar?
Skoðun 14. september 2015

Hvernig bragðast hverafuglar?

Undirritaður er mikill áhugamaður um rómantíska náttúrufræði og mat og því lengi...

Fylgjur og fyrirboðar
Skoðun 6. ágúst 2015

Fylgjur og fyrirboðar

Samkvæmt gamalli þjóðtrú eiga allir sér sérstaka fylgju sem fer með þeim hvert s...

Katanesdýrið
Skoðun 15. júlí 2015

Katanesdýrið

Á seinni hluta nítjándu aldar varð vart við skrímsli rétt hjá Katanesi á Hvalfja...

Skýin sem kennileiti
Skoðun 2. júlí 2015

Skýin sem kennileiti

Hrafninn er sá fugl sem sveipaður er mestri dulúð í íslenskri þjóðtrú og um hann...

Draugar í Hollywood
Skoðun 19. júní 2015

Draugar í Hollywood

Draugar og draugagangur hafa verið viðfangsefni bíómynda frá upphafi kvikmyndage...

Hundur leysist upp í grænum reyk
Skoðun 1. júní 2015

Hundur leysist upp í grænum reyk

Margar áhugasamar fréttir af undrum náttúrunnar komast sjaldan eða aldrei í fjöl...

Ekki steinn yfir steini
Skoðun 21. maí 2015

Ekki steinn yfir steini

Trúin á mátt steina var almenn hér á landi fyrr á öldum og náttúrusteinar taldir...