Sveitahljómur - #6 – Krummi Björgvinsson
Krummi Björgvinsson settist í kántrístólinn að þessu sinni og fór yfir áhrifavalda sína í kántríheiminum en hann er alinn upp við tónlistarstefnuna frá blautu barnsbeini. Síðastliðin ár hefur hann færst æ meira yfir í kántrítónlist og á næstu dögum fer hann hringferð um landið, sem nefnist Á vegum úti, til að kynna nýtt efni frá sér í kántrístíl. Þar að auki fara Drífa og Erla yfir upphaf kántrítónlistar vestanhafs og yfir í tímabil útlaganna.
Fleiri þættir
Sveitahljómur - #5 - Sverrir Björn Þráinsson
Að þessu sinni kemur Sverrir Björn Þráinsson, umsjónarmaður kántrítónlistarsíðunnar „Sveitatónlist á...
Sveitahljómur - #4 - Selma Björnsdóttir
Brakandi ferskur Sveitahljómur er kominn í loftið og að þessu sinni kom góður gestur í hlaðvarpsstúd...
Sveitahljómur - #3
Í þriðja þætti af Sveitahljómi fá kántrístöllurnar Drífa og Erla góðan viðmælanda í símaviðtal, Sigu...
Sveitahljómur #2
Annar þáttur af Sveitahljómi í umsjón Drífu Viðarsdóttur og Erlu Gunnarsdóttur er kominn í loftið. A...
Sveitahljómur #1
Í Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins er nú hafinn nýr þáttur um kántrítónlist sem nefnist Sveitahljóm...