Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #9 - Fæðuöryggi og breytingar - 6. apríl 2020
Umræða um fæðuöryggi Íslendinga hefur vaknað í tengslum við COVID-19-faraldurinn. Viðbrögð við þeirri umræðu hafa eðlilega snúist um skammtímasjónarmið, en mikilvægt er að horfa til lengri tíma í þeim efnum. Sveinn Margeirsson fjallar um tíu breytingar sem eru að hans mati nauðsynlegar fyrir íslenska fæðuframleiðslu í ljósi þeirrar óvissu sem uppi er.
Fleiri þættir
Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #12 - Kormákur - 19. júní 2020
Nýsköpun í ferðaþjónustu er áframhaldandi viðfangsefni í hlaðvarpsþættinum Víða ratað með Sveini Mar...
Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #11 - Rusticity - 12. júní 2020
Sveinn Margeirsson ræðir við Nönnu K. Kristjánsdóttur og Gilles Tasse hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Rust...
Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #10 - Hrífunes - 5. maí 2020
Ferðaþjónustubændur um allt land horfa fram á gjörbreytta eftirspurn og þörf á nýsköpun. Hlaðvarps...
Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #8 - Grasprótín - 28. feb. 2020
Nýlokið er frumgreiningu á fýsileika þess að vinna prótín úr íslensku grasi, en Danir hafa á síðus...
Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #7 - Hlöðver Hlöðversson - 19. feb. 2020
Hlöðver Hlöðversson bóndi að Björgum í Þingeyjarsýslu er viðmælandi Sveins Margeirssonar í Víða rata...