Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Íslensk náttúra séð í gegnum linsu blaðamanns
Líf og starf 19. maí 2020

Íslensk náttúra séð í gegnum linsu blaðamanns

Höfundur: Vilmundur Hansen

Áskell Þórisson, blaðamaður, opnar ljósmyndasýningu í Gallerí Vest, Hagamel 67, í Vesturbæ Reykjavíkur, föstudaginn 22. maí.

Sýningin verður einungis opin þann dag frá kl. 15-18 og á laugardaginn 23. maí frá kl. 13-17. Áskell tekur fyrst og síðast myndir í íslenskri náttúru. Myndirnar eru prentaðar á striga og þandar á blindramma. Til að auðvelda fólki að finna salinn má geta þess að Melabúðin er skammt frá Gallerí Vest.

Telur árangurinn á EM viðunandi
Líf og starf 23. júlí 2024

Telur árangurinn á EM viðunandi

Evrópumótinu í bridds lauk í síðustu viku í Herning í Danmörku. Ísland sendi út ...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 22. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Kóngurinn í Skagafirði
Líf og starf 22. júlí 2024

Kóngurinn í Skagafirði

Jón Arnljótsson, sauðfjárbóndi á Ytri- Mælifellsá í Skagafirði, hefur lengi veri...

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar
Líf og starf 18. júlí 2024

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar

Skoða á hefðir og notkun óhefðbundinna lækninga á Íslandi í norrænni rannsókn. A...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 18. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Bænder
Líf og starf 12. júlí 2024

Bænder

Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum. Hér, k...