Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Kvígurnar á Álftamýri.
Kvígurnar á Álftamýri.
Mynd / Atli Vigfússon
Líf og starf 26. október 2020

Lítil hvít kvíga fæddist í haga

Það er ekki í frásögur færandi þótt stóru kvígurnar séu sóttar heim í fjós úr sumarhaganum. Hins vegar bar svo við að kvígunum á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu fjölgaði um eina daginn sem þær komu heim og nýja kvígan, þótt lítil sé, hljóp heim með hópnum og var hin sprækasta. 

Stóru kvígurnar voru fegnar að koma heim í hús og fengu strax lystugt hey sem þær kunnu vel að meta. Litla hvítan kvígan er dugleg að drekka og vonandi dafnar hún vel eftir því sem dagar líða. Hver veit nema að hún verði góð mjólkurkýr.

Á myndinni hér að neðan eru kvígurnar á Laxamýri að banka upp á dyrnar hjá heimilisfólki, væntanleg til að sýna nýja gripinn. 

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...