Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Kvígurnar á Álftamýri.
Kvígurnar á Álftamýri.
Mynd / Atli Vigfússon
Líf og starf 26. október 2020

Lítil hvít kvíga fæddist í haga

Það er ekki í frásögur færandi þótt stóru kvígurnar séu sóttar heim í fjós úr sumarhaganum. Hins vegar bar svo við að kvígunum á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu fjölgaði um eina daginn sem þær komu heim og nýja kvígan, þótt lítil sé, hljóp heim með hópnum og var hin sprækasta. 

Stóru kvígurnar voru fegnar að koma heim í hús og fengu strax lystugt hey sem þær kunnu vel að meta. Litla hvítan kvígan er dugleg að drekka og vonandi dafnar hún vel eftir því sem dagar líða. Hver veit nema að hún verði góð mjólkurkýr.

Á myndinni hér að neðan eru kvígurnar á Laxamýri að banka upp á dyrnar hjá heimilisfólki, væntanleg til að sýna nýja gripinn. 

Besta gjöfin
Líf og starf 20. desember 2024

Besta gjöfin

Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stin...

Jólaföt á grænum nótum
Líf og starf 20. desember 2024

Jólaföt á grænum nótum

Vistvænt jóladress er eitthvað sem ætti að vera efst á listanum um þessar mundir...

Særður fram úr myrkviðum aldanna
Líf og starf 20. desember 2024

Særður fram úr myrkviðum aldanna

Íslenski jólakötturinn var næstum horfinn úr menningunni fyrir um hálfri öld þeg...

Á döfinni í desember
Líf og starf 20. desember 2024

Á döfinni í desember

Uppákomur og skemmtanir eru árvissir viðburðir um þetta leyti og ýmislegt áhugav...

Fórn vetrarsólstaða
Líf og starf 20. desember 2024

Fórn vetrarsólstaða

Víða um heim koma geitur fyrir í trúarbrögðum og eru heiðnar norrænar jólahefðir...

Uppselt þar til í janúar
Líf og starf 18. desember 2024

Uppselt þar til í janúar

Leikfélag Hveragerðis tók fyrir leikverkið vinsæla, Ávaxtakörfuna, nú í haust un...

Mannamót
Líf og starf 17. desember 2024

Mannamót

Bjarki Elvar Stefánsson sigraði á Íslandsmeistaramóti í Hornafjarðarmanna sem fó...

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga
Líf og starf 17. desember 2024

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga

Sveit InfoCapital er deildarmeistari 2024 í Deildakeppninni sem var spiluð í Haf...