Hjónin Jóhannes Helgi Ríkharðsson og Stefanía Hjördís Leifsdóttir, bændur á Brúnastöðum í Fljótum, nyrst á Tröllaskaga. Á bænum má finna nær allar húsdýrategundir landsins.
Hjónin Jóhannes Helgi Ríkharðsson og Stefanía Hjördís Leifsdóttir, bændur á Brúnastöðum í Fljótum, nyrst á Tröllaskaga. Á bænum má finna nær allar húsdýrategundir landsins.
Mynd / ghp
Líf og starf 9. janúar 2025

Stiklað á stóru

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Bændablaðið kom tuttugu og þrisvar sinnum út árið 2024. Hér eru endurbirtar ellefu af þeim ljósmyndum sem prýddu forsíður blaðsins yfir árið en allar fólu þær í sér áhugaverða innsýn í líf fólks og störf. Sögurnar á bak við myndirnar voru sagðar á innsíðum og kenndi þar margra grasa. Segja má að þær sögur hafi einkennst af bjartsýni, sköpunarkrafti og óbilandi þrautseigju og beri auk þess þrotlausri vinnu merki. Þær má finna á vefnum bbl.is.

11 myndir:

Stiklað á stóru
Líf og starf 9. janúar 2025

Stiklað á stóru

Bændablaðið kom tuttugu og þrisvar sinnum út árið 2024. Hér eru endurbirtar sjö ...

Álft
Líf og starf 8. janúar 2025

Álft

Álft er stærsti fuglinn okkar. Fullorðin álft getur orðið 10 kg og vænghafið 2,2...

„... Heimsins þagna harmakvein ...“
Líf og starf 7. janúar 2025

„... Heimsins þagna harmakvein ...“

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Jóhannesi úr Kötlum.

Staða harmonikunnar sterk
Líf og starf 30. desember 2024

Staða harmonikunnar sterk

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur úti starfi fyrir harmonikuunnendur, sa...

Nýr heimsmeistari í skák
Líf og starf 30. desember 2024

Nýr heimsmeistari í skák

Nýr heimsmeistari í skák var krýndur 12. desember síðastliðinn. Hann heitir Domm...

Ungfrúr Snæfells- og Hnappadalssýslu
Líf og starf 27. desember 2024

Ungfrúr Snæfells- og Hnappadalssýslu

Á seinni hluta nítjándu aldar hófu kvenfélög að stinga upp kolllinum hérlendis, ...

Jólin komu snemma fyrir norðan
Líf og starf 27. desember 2024

Jólin komu snemma fyrir norðan

Það mátti greina spennu og tilhlökkun í augum Þingeyings sem óðamála sagði umsjó...

Sinn er siður í landi hverju
Líf og starf 27. desember 2024

Sinn er siður í landi hverju

Líkt og Íslendingar eiga Grænlendingar og Færeyingar sér sterkar jólahefðir sem ...