Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Jörðin Espihóll í Eyjafirði.
Jörðin Espihóll í Eyjafirði.
Fréttir 3. maí 2017

Búið Espihóll valið fyrirmyndarbú LK

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Espihóll í Eyjafjarðarsveit hlaut nafnbótina Fyrirmyndarbú LK 2017, en um það var tilkynnt á árshátíð LK í tengslum við aðalfund á Akureyri á dögunum. 
 
Verðlaunin eru veitt því búi sem þykir til fyrirmyndar á hinum ýmsu sviðum. Félagsbú er á Espihóli, rekið af bræðrunum Kristni og Jóhannesi Jónssonum, ásamt eiginkonum þeirra, Ástu G. Sveinsdóttur og Sigurlaugu Björnsdóttur. Á búinu eru 60,6 árskýr og meðalnytin voru þriðju hæstu á landinu árið 2016, eða 8.206 kg. Þykir búið til fyrirmyndar í hvívetna og er þátttakandi í félags- og ræktunarstarfi svo eftir er tekið. 
Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar
Fréttir 15. desember 2025

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar

Út eru komnar þrjár bækur um verk Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara sem smíð...

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f