Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Jörðin Espihóll í Eyjafirði.
Jörðin Espihóll í Eyjafirði.
Fréttir 3. maí 2017

Búið Espihóll valið fyrirmyndarbú LK

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Espihóll í Eyjafjarðarsveit hlaut nafnbótina Fyrirmyndarbú LK 2017, en um það var tilkynnt á árshátíð LK í tengslum við aðalfund á Akureyri á dögunum. 
 
Verðlaunin eru veitt því búi sem þykir til fyrirmyndar á hinum ýmsu sviðum. Félagsbú er á Espihóli, rekið af bræðrunum Kristni og Jóhannesi Jónssonum, ásamt eiginkonum þeirra, Ástu G. Sveinsdóttur og Sigurlaugu Björnsdóttur. Á búinu eru 60,6 árskýr og meðalnytin voru þriðju hæstu á landinu árið 2016, eða 8.206 kg. Þykir búið til fyrirmyndar í hvívetna og er þátttakandi í félags- og ræktunarstarfi svo eftir er tekið. 
Þróun á kjötframleiðslu styður ekki við markmið stjórnvalda um aukið fæðuöryggi
Fréttir 17. mars 2025

Þróun á kjötframleiðslu styður ekki við markmið stjórnvalda um aukið fæðuöryggi

Talsvert hefur verið fjallað um mikilvægi fæðuöryggis landsins að undanförnu, bæ...

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...