Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Hagnaður kúabúa rúmlega helmingi minni í fyrra en árið á undan
Mynd / smh
Fréttir 26. ágúst 2015

Hagnaður kúabúa rúmlega helmingi minni í fyrra en árið á undan

Höfundur: smh

Í yfirliti sem Landssamband kúabænda (LK) birti í gær á vef sínum um afkomu 38 íslenskra kúabúa kemur fram að hagnaður af reglulegri starfsemi þessara búa var rúmlega helmingi minni í fyrra en árið 2013.

Búin sem liggja til grundvallar eru misstór af Suður-, Vestur- og Norðurlandi. Það stærsta framleiddi rúmlega 700.000 lítra að jafnaði en það minnsta ríflega 100.000 lítra. Í yfirlitinu kemur fram að árið 2014 lögðu þau inn að jafnaði 277.000 lítra, 22.500 lítrum meira en 2013.

Frekari sundurliðun á yfirliti  búreikninganna má finna á vef LK.

Skylt efni: afkoma kúabúa

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...