Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Hagnaður kúabúa rúmlega helmingi minni í fyrra en árið á undan
Mynd / smh
Fréttir 26. ágúst 2015

Hagnaður kúabúa rúmlega helmingi minni í fyrra en árið á undan

Höfundur: smh

Í yfirliti sem Landssamband kúabænda (LK) birti í gær á vef sínum um afkomu 38 íslenskra kúabúa kemur fram að hagnaður af reglulegri starfsemi þessara búa var rúmlega helmingi minni í fyrra en árið 2013.

Búin sem liggja til grundvallar eru misstór af Suður-, Vestur- og Norðurlandi. Það stærsta framleiddi rúmlega 700.000 lítra að jafnaði en það minnsta ríflega 100.000 lítra. Í yfirlitinu kemur fram að árið 2014 lögðu þau inn að jafnaði 277.000 lítra, 22.500 lítrum meira en 2013.

Frekari sundurliðun á yfirliti  búreikninganna má finna á vef LK.

Skylt efni: afkoma kúabúa

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...