Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Fulltrúar þeirra 18 veitingastaða sem þykja hafa skarað fram úr í framreiðslu á íslensku lambakjöti og áherslu á lambakjöt á matseðli og markaðssetningu.
Fulltrúar þeirra 18 veitingastaða sem þykja hafa skarað fram úr í framreiðslu á íslensku lambakjöti og áherslu á lambakjöt á matseðli og markaðssetningu.
Mynd / smh
Fréttir 5. apríl 2019

Icelandic Lamb heiðrar 18 veitingastaði sem skara fram úr

Höfundur: smh

Í hádeginu í dag veitti markaðsstofan Icelandic Lamb 18 veitingastöðum Award of Excellence-viðurkenningar sínar. Þetta er í þriðja sinn sem slíkar viðurkenningar eru veittar og koma þær í hlut þeirra veitingastaða sem þykja hafa skarað fram úr í framreiðslu á íslensku lambakjöti og áherslu á lambakjöt á matseðli og markaðssetningu.

Viðurkenningarnar veitir Icelandic lamb til samstarfsveitingastaða sem þykja hafa skarað fram úr á liðnu ári. Í dómnefndinni í ár sátu Eva Laufey Kjaran, Ólafur Örn Ólafsson og Andrés Vilhjálmsson.

Eftirtaldir veitingastaðir hljóta Award of Excellence-viðurkenningar árið 2019:

  • Apotek Restaurant
  • Bjargarsteinn
  • Fiskfélagið
  • Gamla Kaupfélagið á Akranesi
  • Grillið – Hótel Sögu
  • Grillmarkaðurinn
  • Haust Restaurant
  • Höfnin
  • Íslenski Barinn
  • KOL
  • Lamb Inn Eyjafjarðarsveit
  • Lamb Street Food
  • Laugaás
  • Matakjallarinn
  • Múlaberg Bistro
  • Narfeyrarstofa
  • Von Mathús
  • VOX

Alls eru 170 veitingastaðir í samstarfi við Icelandic Lamb, en tilgangur og markmið samstarfssamninga er að stuðla að því að íslensku lambakjöti sé skapaður frekari sess sem hágæða vara, með kynningu og notkun á merki Icelandic Lamb.

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...