Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
ónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, og Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa, við undirritun samningsins. Bak við fánana leynast Brynjólfur Jónsson og Hrefna Einarsdóttir frá Skógræktarfélagi Íslands. Mynd / Ragnhildur Freysteinsdóttir
ónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, og Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa, við undirritun samningsins. Bak við fánana leynast Brynjólfur Jónsson og Hrefna Einarsdóttir frá Skógræktarfélagi Íslands. Mynd / Ragnhildur Freysteinsdóttir
Mynd / Ragnhildur Freysteinsdóttir
Fréttir 11. september 2020

Samstarfssamningur um Opna skóga

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkaup og Skógræktarfélag Íslands hafa skrifa undir samstarfssamning um verkefnið Opinn skógur. Markmiðið með samstarfinu er að bæta aðstöðu og auka aðgengi á opnum skógræktarsvæðum í alfaraleið og miðla upplýsingum og fræðslu um lífríki, náttúru og sögu svo almenningur geti nýtt sér skógana til áningar, útivistar og heilsubótar.

Opnir skógar eru nú sautján talsins, staðsettir víðs vegar um landið og þar er boðið upp á góða útivistaraðstöðu. Unnið verður áfram að þróun og bættu aðgengi þannig að sem flestir landsmenn geti notið þeirra miklu gæða sem felast í skógunum og eru allir opnir.

Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, segir að samningurinn við Samkaup skipti skógræktarfélögin gríðarlega miklu máli og tryggir rekstur þess fram á næsta ár. „Í framhaldinu munum við kynna verkefnið enn frekar og hvetja landsmenn til að sækja í skógana enda er þar að finna frábæra aðstöðu til samkomuhalds og útivistar.“

Nýtt merki vottar gott starfsmannahald
Fréttir 14. nóvember 2024

Nýtt merki vottar gott starfsmannahald

Friðheimar eru í samstarfi við Báruna, stéttarfélag, að innleiða nýtt merki, Í l...

Nægjusemi í nóvember
Fréttir 13. nóvember 2024

Nægjusemi í nóvember

Landvernd og Grænfánaverkefnið standa fyrir átakinu Nægjusamur nóvember.

Vilja harðfisk á lista UNESCO
Fréttir 13. nóvember 2024

Vilja harðfisk á lista UNESCO

Slow Food Reykjavík vinnur að því að fá vinnsluhefðir tengdar harðfiski og skrei...

Stefnt að loftslagsvænstu landbúnaðarafurðum heims
Fréttir 13. nóvember 2024

Stefnt að loftslagsvænstu landbúnaðarafurðum heims

Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, iðnaðarverkfræðingur og sjálfbærniráðgjafi, lei...

Skrefagjald innleitt
Fréttir 13. nóvember 2024

Skrefagjald innleitt

Ísafjarðarbær hefur ákveðið að innheimta svokallað skrefagjald vegna sorphirðu.

Sjónum beint að fiskauganu
Fréttir 12. nóvember 2024

Sjónum beint að fiskauganu

Ekki hefur enn fundist flötur á því hér á Íslandi að nýta fiskaugu sérstaklega ú...

Ný Hrútaskrá og hrútafundir
Fréttir 12. nóvember 2024

Ný Hrútaskrá og hrútafundir

Von er á prentaðri útgáfu Hrútaskrárinnar mánudaginn 18. nóvember, þar sem 54 sæ...

Litafjölbreytni og æði skrautleg litaheiti
Fréttir 12. nóvember 2024

Litafjölbreytni og æði skrautleg litaheiti

Í íslenska sauðfjárstofninum finnast ótal litaafbrigði sem Karólína Elísabetardó...