Kristján Eldur
Nafn: Kristján Eldur Patreksson.
Aldur: 4 ára.
Stjörnumerki: Naut.
Búseta: Kópavogi.
Skemmtilegast í skólanum: Að leira með Kristófer Leó, vini mínum.
Áhugamál: Mér finnst gaman að fara í búningaleik, horfa á sjónvarpið og opna jóladagatalið mitt.
Tómstundaiðkun: Taekwondo.
Uppáhaldsdýrið: Kengúra.
Uppáhaldsmatur: Hamborgari, pitsa og sushi.
Uppáhaldslag: Popplagið.
Uppáhaldslitur: Fjólublár og bleikur ... og líka svartur og hvítur.
Uppáhaldsmynd: Spiderman.
Fyrsta minningin: Að fara á Bangsímon leikrit með Leikhópnum Lottu.
Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert?: Að horfa á sjónvarpið og borða nammi, sofa og opna jólaspidermandagatalið.
Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór?: Kokkur, tölvunarfræðingur og lögga.
Viltu taka þátt ? Hafðu samband. sigrunpeturs@bondi.is