Gígja Heiðrún Óskarsdóttir málaði þessar ruslafötur.
Gígja Heiðrún Óskarsdóttir málaði þessar ruslafötur.
Mynd / Skagaströnd.is
Líf og starf 18. mars 2025

Hressandi list í almannarýminu

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Á Skagaströnd mega skapandi einstaklingar leggja gjörva hönd að því að hressa upp á ruslafötur í þorpinu. Ungmenni úr vinnuskólanum hafa sl. tvö sumur fengið að leika lausum hala við að myndskreyta tunnurnar sem hanga á ljósastaurum í þéttbýlinu. Gleðja þær nú augu fólks með margvíslegum leiftrandi og litríkum málverkum. Þannig vekja þær meiri athygli en ella sem gerir vonandi að verkum að fólk verði duglegra að nýta sér þær í stað þess að fleygja rusli á víðavangi.

Kjörbúðarbeikon og tvenns konar egg
Líf og starf 19. mars 2025

Kjörbúðarbeikon og tvenns konar egg

Beikon kemur í mörgum útgáfum; misþykkt, missalt, misdýrt og stundum mislukkað. ...

Óskar Örn
Líf og starf 19. mars 2025

Óskar Örn

Nafn: Óskar Örn Rikardsson.

Virkni félagslífsins fyrir öllu
Líf og starf 18. mars 2025

Virkni félagslífsins fyrir öllu

Við heimskautsbauginn, rúma fjörutíu km frá landi, liggur nyrsta byggð Íslands, ...

Hressandi list í almannarýminu
Líf og starf 18. mars 2025

Hressandi list í almannarýminu

Á Skagaströnd mega skapandi einstaklingar leggja gjörva hönd að því að hressa up...

Nauðsyn samvinnu
Líf og starf 17. mars 2025

Nauðsyn samvinnu

Árið 2025 ýtir úr vör þungum róðri tískuiðnaðarins þar sem nýsköpun og sjálfbærn...

Úr sveit á sigurbraut
Líf og starf 17. mars 2025

Úr sveit á sigurbraut

Systkinin Árný Helga og Stefán Þór Birkisbörn voru meðal keppenda á Vetrarólympí...

Fjölnir Íslandsmeistari skákfélaga 2025
Líf og starf 17. mars 2025

Fjölnir Íslandsmeistari skákfélaga 2025

Íslandsmóti skákfélaga lauk um liðna helgi í Reykjavík. Skákdeild Fjölnis varð Í...

Nýir Íslandsmeistarar
Líf og starf 14. mars 2025

Nýir Íslandsmeistarar

Landsliðsmennirnir Sigurbjörn Haraldsson og Magnús Magnússon urðu Íslandsmeistar...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f