Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 mánaða.
Safnasafnið
Menning 17. september 2024

Safnasafnið

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Safnasafnið, höfuðsafn íslenskrar alþýðulistar á Akureyri, hefur nú til sýninga verk systra frá Galtarey.

Þetta eru þær Guðrún og Sigurlaug Jónasdætur, sem báðar hófu að leggja stund á list á sínum eldri árum. Verk þeirra vísa að mestu í þjóðsögur og svo dagleg störf 19. aldar, enda ber sýning Sigurlaugar heitið „Hversdagslíf“, þar sem má virða fyrir sér málverk daglegs lífs alþýðufólks. Alþýðuminni er svo nafn á sýningu systur hennar, Guðrúnar, sem lagði stund á vefnað, oft á óhefðbundinn hátt, en hún blandaði vefstykkin gjarnan saumi og ullarflóka.

Safnasafnið stendur ofan við Svalbarðseyri og er opið frá 12. maí til 22. september.

Staða harmonikunnar sterk
Líf og starf 30. desember 2024

Staða harmonikunnar sterk

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur úti starfi fyrir harmonikuunnendur, sa...

Nýr heimsmeistari í skák
Líf og starf 30. desember 2024

Nýr heimsmeistari í skák

Nýr heimsmeistari í skák var krýndur 12. desember síðastliðinn. Hann heitir Domm...

Ungfrúr Snæfells- og Hnappadalssýslu
Líf og starf 27. desember 2024

Ungfrúr Snæfells- og Hnappadalssýslu

Á seinni hluta nítjándu aldar hófu kvenfélög að stinga upp kolllinum hérlendis, ...

Jólin komu snemma fyrir norðan
Líf og starf 27. desember 2024

Jólin komu snemma fyrir norðan

Það mátti greina spennu og tilhlökkun í augum Þingeyings sem óðamála sagði umsjó...

Sinn er siður í landi hverju
Líf og starf 27. desember 2024

Sinn er siður í landi hverju

Líkt og Íslendingar eiga Grænlendingar og Færeyingar sér sterkar jólahefðir sem ...

Ár umbreytinga og innsæis
Líf og starf 27. desember 2024

Ár umbreytinga og innsæis

Eins og siður er kastaði völva Bændablaðsins beinum sínum og opnaði fyrir flæði ...

Hvað er í jólamatinn og af hverju?
Líf og starf 23. desember 2024

Hvað er í jólamatinn og af hverju?

Spurning dagsins: Hvað er í jólamatinn og af hverju?

Besta gjöfin
Líf og starf 20. desember 2024

Besta gjöfin

Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stin...