Karlar í skúrum víða um land

Sævar Þórsson, formaður Lionsklúbbs Vestmannaeyja, stjórnaði athöfninni af myndarskap.
Ingimar H. Georgsson, verkefnastjóri Lions, og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri.
Séra Guðmundur Örn Jónsson, Guðmundur Stefánsson, Leifur Gunnarsson og Bjarni Valtýsson kíkja á veitingarnar.
Páll Steinþórsson frá Körlum í skúrum í Mosfellsbæ sýnir Sigurði Sveinssyni Eyjamanni undirstöðuatriði í útskurði.
Örn Ragnarsson, form. félags trérennismiða á Íslandi og félagi í Snúið og skorið, kynnir áhugasömum handverk.