Skylt efni

Alþjóðlega fræhvelfingin

Mikilvægasta rými jarðar
Fréttaskýring 29. mars 2024

Mikilvægasta rými jarðar

Stærsta innlögn nýrra fræsafna í Alþjóðlegu fræhvelfinguna á Svalbarða átti sér stað við hátíðlega athöfn í lok febrúar síðastliðins. Heimsendahvelfingin hefur á sínum fimmtán starfsárum sannað gildi sitt og er, að sögn forstjóra Norrænu erfðaauðlindastofnunarinnar, NordGen, mikilvægasta rými jarðar.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f