Skylt efni

Bændagleði

Verðlaun og viðurkenningar á Bændagleði BSSÞ
Líf og starf 19. febrúar 2019

Verðlaun og viðurkenningar á Bændagleði BSSÞ

Bændagleði var haldin að Breiðumýri í Reykjadal fyrir nokkru en þar voru veitt verðlaun í nautgripa- og sauðfjárrækt auk hvatningarverðlauna Búnaðar­sambands Suður-Þingeyjar­sýslu og viðurkenningar­innar Þingeyski bóndinn.

Hjónin á Halldórsstöðum 2 hlutu viðurkenningu
Fréttir 9. desember 2015

Hjónin á Halldórsstöðum 2 hlutu viðurkenningu

Bændagleði Búnaðarsambands Suður-Þingeyinga var haldin í Kiðagili í Bárðardal nýlega. Boðið var upp á mikil og góð skemmtiatriði eins og t.d. sveitasvarið sívinsæla og „kúadóma“ sem fóru fram í bundnu máli hagyrðinga úr héraði.