Nýting hrats og hýðis
Heilmikið fellur til árlega af ávaxta- og grænmetshýði og nú sérstaklega berjahrati eftir farsælar ferðir í berjamó.
Heilmikið fellur til árlega af ávaxta- og grænmetshýði og nú sérstaklega berjahrati eftir farsælar ferðir í berjamó.
Ber eru nú í óðaönn að stinga upp kollinum og alltaf notalegt að fara eins og einu sinni í berjamó ef veður leyfir.
Nú er sá tími að hægt er að hefja tínslu sveppa og berja hérlendis. Berjasælt hefur verið helst á Austur- og Norðausturlandi, en fregnir af sveppum berast hins vegar víðs vegar af landinu og vart seinna vænna en grípa tækifærið.
Allt bendir til góðrar berjasprettu á Norðurlandi ef ekki gerir frost næstu vikurnar. Sprettan sunnan- og vestanlands er minni. Að Völlum í Svarfaðardal er berjum pakkað til sölu og búin til úr þeim sulta, saft og vín.
Þorvaldur Pálmason er einn af stofnendum vefsins berjavinir.is, sem geymir mikinn fróðleik um villt ber á Íslandi og berjatínslu. Hann segir að afar gott útlit sé varðandi berjavertíðina, sem nú stendur sem hæst.