Skógrækt – er hún rétta framlag Íslands til loftslagsmála?
Mikið er rætt um loftslagsbreytingar, hver sé sökudólgur og hvað sé hægt að gera. Á Íslandi hefur losun gróðurhúsalofttegunda aukist á síðustu árum því auk mikillar bílanotkunar hafa Íslendingar aukið losun með að aukinni stóriðju.