Skylt efni

bjór

Nyrst en ekki síðast
Líf og starf 20. október 2023

Nyrst en ekki síðast

Í undanförnum tölublöðum Bændablaðsins hafa birst pistlar um íslensk brugghús. Rétt er að benda á að athugasemdum má gjarnan koma á framfæri við greinarhöfunda ef einhverjar eru. Einhver bið varð á á pistlum vegna sumarleyfa en hér heldur röðin áfram og nú er komið að Segli 67.

Perlan í alfaraleið
Líf og starf 24. júlí 2023

Perlan í alfaraleið

Í undanförnum tölublöðum Bændablaðsins hafa birst pistlar um íslensk brugghús. Rétt er að benda á að athugasemdum má gjarnan koma á framfæri við greinarhöfunda ef einhverjar eru. En nú er komið að Smiðjunni, brugghúsi og veitingastað í Vík í Mýrdal.

Upphefðin kemur að utan
Líf og starf 26. júní 2023

Upphefðin kemur að utan

Í Bændablaðinu undanfarið hafa birst pistlar um handverks- brugghús á Íslandi og hér halda þeir áfram. Næst í röðinni er Einstök brugghús, lína af bjórum sem framleidd er í brugghúsi Víking á Akureyri.

Allir með strætó
Líf og starf 1. maí 2023

Allir með strætó

Í undanförnum tölublöðum Bændablaðsins hafa Höskuldur og Stefán fjallað um sögu handverksbrugghúsanna á Íslandi og að þessu sinni er komið að RVK bruggfélagi.

Borg brugghús, brugghúsið í borginni
Líf og starf 27. mars 2023

Borg brugghús, brugghúsið í borginni

Í síðustu tölublöðum Bændablaðsins höfum við rakið sögu handverksbrugghúsa á Íslandi. Því er hér haldið áfram.

Riðið heim til Hóla
Líf og starf 27. febrúar 2023

Riðið heim til Hóla

Í nokkrum undanförnum tölublöðum Bændablaðsins höfum við verið að rekja bjórsöguna í gegnum handverksbrugghús á Íslandi.

„Þetta getur varla verið svo flókið“
Líf og starf 27. janúar 2023

„Þetta getur varla verið svo flókið“

„Þetta getur nú ekki verið svo flókið, við hljótum að gera gert þetta.“ Hver hefur ekki látið svona setningar falla á góðri stundu í sumarbústað án frekari afleiðinga?

Skagfirska bjórsveiflan
Líf og starf 19. desember 2022

Skagfirska bjórsveiflan

Í síðustu tölublöðum Bændablaðsins hefur saga handverksbrugghúsanna á Íslandi verið rakin.

Sveitasælan sem hristi markaðinn
Líf og starf 2. desember 2022

Sveitasælan sem hristi markaðinn

Svíaríki er talið með stöðugri löndum í heiminum í dag. Ekki bara í efnahagslegu tilliti heldur einnig jarðfræðilegu. Til marks um það voru frá miðri 14. öld og fram til ársins 2010 einungis 14 jarðskjálftar skráðir á Skáni í Suður-Svíþjóð.

Lengi býr að fyrstu gerð
Líf og starf 29. nóvember 2022

Lengi býr að fyrstu gerð

Í síðustu tölublöðum Bændablaðsins hefur saga handverksbrugghúsa á Íslandi verið rakin og heldur sú yfirferð áfram hér. Að þessu sinni er ætlunin að fjalla um Bruggsmiðjuna Kalda, en Kaldi var fyrsti handverksbjórinn á Íslandi sem fór í almenna sölu.

Fall er fararheill – fyrstu skrefin
Líf og starf 11. nóvember 2022

Fall er fararheill – fyrstu skrefin

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins var bjórsaga smábrugghúsanna erlendis rakin stuttlega og nú er ætlunin að taka aðeins fyrir upphaf smábrugghúsamenningarinnar á Íslandi. Þessi grein er hluti af greinaflokki sem mun birtast hér í Bændablaðinu.

Forsagan í Bandaríkjunum
Líf og starf 25. október 2022

Forsagan í Bandaríkjunum

Nýverið var áfengislöggjöf á Íslandi breytt í fyrsta skipti í rúm 30 ár svo einhverju máli skipti.

Hugmyndin kviknaði austur á fjörðum
Líf&Starf 7. október 2019

Hugmyndin kviknaði austur á fjörðum

Dokkan Brugghús var stofnað á Ísafirði í október 2017 með það að markmiði að búa til vestfirskan bjór.

Fyrsti tómatbjór landsins kemur frá Friðheimum
Líf&Starf 3. maí 2018

Fyrsti tómatbjór landsins kemur frá Friðheimum

„Viðtökurnar eru mjög góðar, það eru allir ánægðir og lýsa bjórnum sem ferskum og mjög sumarlegum, enda sumar allt árið hjá okkur hér inn í gróðurhúsunum,“ segir Knútur Rafn Ármann, garðyrkju- og ferðaþjónustubóndi á Friðheimum í Reykholti í Biskupstungum, aðspurður um viðtökur við nýja bjórnum frá Friðheimum.