Stækkaði búið úr 60 kúm í 900 á 13 árum
Lars Kristensen, kúabóndi á býlinu Elmegården við Viborg í Danmörku, er ekki mörgum kunnur hér á landi en í Danmörku hefur nafn hans farið hátt enda hefur hann náð að byggja upp afar myndarlegt kúabú á stuttum tíma.