Jóhanna og Aðalgeir sæmd riddarakrossinum
Tveir bændur, þau Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir og Aðalgeir Egilsson, voru sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 17. júní.
Tveir bændur, þau Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir og Aðalgeir Egilsson, voru sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 17. júní.
Hafberg Þórisson, garðyrkjumaður og forstjóri garðyrkjustöðvarinnar Lambhaga, hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu 1. janúar síðastliðinn fyrir frumkvöðlastarf í ræktun og vistvænni grænmetisframleiðslu. Alls hlutu fjórtán einstaklingar fálkaorðuna að þessu sinni.
Forseti Íslands sæmdi fjórtán Íslendinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag eins og hefð er fyrir. Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir, ferðaþjónustubóndi hjá Vogafjósi í Mývatnssveit, fékk riddarakross fyrir framlag til ferðaþjónustu og atvinnulífs í heimabyggð.