Opnaði bar í gamla mjólkurhúsinu
Á Stóru-Ásgeirsá í Vestur-Húnavatnssýslu er Magnús Ásgeir Elíasson með hrossarækt og ferðaþjónustu. Hann býr þar ásamt kærustu sinni, Selinu Mariu Stacher, og tveimur dætrum sínum.
Á Stóru-Ásgeirsá í Vestur-Húnavatnssýslu er Magnús Ásgeir Elíasson með hrossarækt og ferðaþjónustu. Hann býr þar ásamt kærustu sinni, Selinu Mariu Stacher, og tveimur dætrum sínum.
Ferðaþjónustubændur eru uggandi yfir komandi sumri; ekki einungis vegna hruns í komu erlendra ferðamanna til landsins heldur einnig vegna ákveðinnar pattstöðu sem komin er upp í bókunarkerfum, en talsvert af bókunum erlendis frá sitja þar fastar.
Erna Kristín Hauksdóttir er hótelstjóri á Hótel Kjarnalundi, nýju hóteli sem opnað var fyrir gestum 22. júní síðastliðinn í Kjarnaskógi við Akureyri.
Miklar annir hafa verið hjá ferðaþjónustubændum í sumar. Ferðamannastraumurinn eykst ár frá ári og aðilar í ferðaþjónustu hafa átt fullt í fangi með að anna eftirspurn.