Fljótandi brýr yfir ár, firði og flóa hafa víða reynst vel
Gerð akvega yfir ár og firði er glíma sem háð hefur verið allt frá því hjólið var fundið upp. Hefðbundnar brýr eru hins vegar oft verkfræðilega flókin mannvirki og dýr. Aftur á móti hafa menn á vegum herja stórveldanna lengi glímt við að hanna flotbrýr ...