Skylt efni

Fóðurverkun

Tap við opnun votheysgeymslu og fóðrun
Á faglegum nótum 18. júní 2015

Tap við opnun votheysgeymslu og fóðrun

Votheysgeymslur sem opnaðar eru í heitu veðri, t.d. að hausti til (sér í lagi ef stutt er síðan hirt var, eða minna en 6-8 vikur), eykur líkurnar á að hitni í votheysgeymslunni.

Þurrefnistap við fóðurverkun
Á faglegum nótum 28. maí 2015

Þurrefnistap við fóðurverkun

Hluti allrar uppskeru af túnum (þurrefni) tapast við slátt og forþurrkun, hirðingu og söxun, í gerjunarferlinu, þegar votheysgeymslur eru opnaðar og áður en fóðrað er. Þurrefnistapið er oft mun meira en við gerum okkur grein fyrir, jafnvel getur þurrefnistap frá því grasið er slegið af rót og þar til gripirnir hafa verið fóðraðir verið um 25%.