Klippa og líma með nýrri genatækni
Á ársfundi norsku Bændasamtakanna í júní var töluverð umræða um nýja tækni til að breyta genum með ákveðinni aðferð, svokallaðri CRISPR-tækni, (Clustered Regularly Interspaced Short Palendromic Repeats), sem er einfaldari og ódýrari aðferð við breytingu á genum en áður hefur þekkst.