Skylt efni

Handverkshátíð

Nýr og öðruvísi skúfhólkur þrívíddarprentaður á Handverkshátíð
Líf&Starf 14. ágúst 2018

Nýr og öðruvísi skúfhólkur þrívíddarprentaður á Handverkshátíð

„Gamla víravirkið er það sem ég hef lagt áherslu á, hef sérhæft mig í því og farið víða um land til að kenna þetta forna handbragð,“ segir Júlía Þrastardóttir, gulls­míða­meistari á Akureyri.

Handverkshátíð og landbúnaðar- sýning að Hrafnagili
Líf og starf 22. ágúst 2016

Handverkshátíð og landbúnaðar- sýning að Hrafnagili

„Hátíðin tókst afskaplega vel, veðrið lék við okkur alla dagana,“ segir Guðný Jóhannesdóttir, annar af tveimur framkvæmdastjórum Handverkshátíðar að Hrafnagili sem haldin var um liðna helgi. Jafnframt var efnt til veglegrar landbúnaðarsýningar sem vakti verðskuldaða athygli.

Frábært að fá svona góð viðbrögð
Viðtal 9. september 2015

Frábært að fá svona góð viðbrögð

„Það var virkilega ánægjulegt að fá þennan titil, þarna voru mjög margir góðir handverksmenn með fallegt handverk. Ég er því himinlifandi með þessa viðurkenningu og hún gefur mér byr undir báða vængi að halda ótrauð áfram með mín verk,“ segir Þórdís Jónsdóttir, sem valin var Handverksmaður ársins 2015 á Handverkshátíð á Hrafnagili sem haldin var u...

Fuglahræður komnar á stjá í Eyjafjarðarsveit
Líf&Starf 15. júlí 2015

Fuglahræður komnar á stjá í Eyjafjarðarsveit

Íbúar Eyjafjarðarsveitar hafa gert sitt til að gleðja gesti sveitarinnar í aðdraganda Handverkshátíðarinnar sem fram fer dagana 6.-9. ágúst.