Hvað er ... Vegan?
Veganismi er lífsstíll sem byggir á því að sneiða hjá hagnýtingu dýra. Fólk sem er vegan borðar ekki dýraafurðir og forðast jafnvel fatnað úr efnum sem eru fengin frá skepnum.
Veganismi er lífsstíll sem byggir á því að sneiða hjá hagnýtingu dýra. Fólk sem er vegan borðar ekki dýraafurðir og forðast jafnvel fatnað úr efnum sem eru fengin frá skepnum.