„Mikilvægt að vínin endurspegli náttúruna á svæðinu“
Höskuldur Ari Hauksson og kona hans, Sara Hauksson, búa ásamt sonum sínum tveimur, Elíasi og Bjarka Jóni, í Hünenberg See í kantónunni Zug í miðhluta Sviss þar sem þau rækta vínvið til vínframleiðslu og leggja aðaláherslu á Pinot Noir-þrúguna.