Skylt efni

Jarðgerð

Þjóðminjasafnið og jarðgerð
Líf og starf 23. mars 2022

Þjóðminjasafnið og jarðgerð

Fjöldi fólks hefur á undanförnum árum byrjað að umbreyta lífrænum úrgangi í næringarríkan jarðveg eða moltu með ýmsum aðferðum. Þjóðminjasafn Íslands í samstarfi við Háskóla Íslands hefur nú sent út spurningaskrá sem ber heitið „Jarðgerð/moltugerð lífræns úrgangs“.

Hefðbundin heimajarðgerð og aðrar óhefðbundari
Á faglegum nótum 14. maí 2021

Hefðbundin heimajarðgerð og aðrar óhefðbundari

Í fjölbýlu borgarsamfélagi samtímans hafa margir lítil sem engin tengsl við náttúruna. Af þeim sökum minnkar einnig tengingin við jarðveginn, það efni sem er hvað mikilvægast fyrir lífsviðurværi okkar. Jarðvegurinn er hluti kerfisins sem nærir lífið; náttúruleg kolefnisgeymsla sem líkt og loft og vatn gerir lífið á jörðinni mögulegt.

Besta mold sem völ er á
Á faglegum nótum 16. mars 2018

Besta mold sem völ er á

Áhugi á jarðgerð hefur aukist mikið og margir garð- og sumarhúsalóðaeigendur eru með safnhaug í þeim tilgangi að nýta lífrænan úrgang sem fellur til úr eldhúsinu og garðinum.