Skylt efni

Kerhólsskóli

Danskur skólahópur frá 127 manna eyju í heimsókn
Fréttir 9. október 2019

Danskur skólahópur frá 127 manna eyju í heimsókn

Nemendur og starfsmenn Kerhóls­skóla í Grímsnes- og Grafningshreppi fengu nýlega skemmtilega fjögurra daga heimsókn þegar danskir grunnskóla­nemendur frá eyjunni Anholt heimsóttu skólann. Íbúar eyjunnar eru aðeins 127 en hún liggur á milli Danmerkur og Svíþjóðar.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f